Morgunspjall SL – Haustið 2019

SL býður félagsmönnum aftur upp á morgunverðarspjallið á nýju leikári. Næsta spjall verður miðvikudagsmorguninn 2. október á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíó. Kaffi, brauðmeti og morgunverðarleikheit á boðstólnum. Gestarfyrirlesari í hvert skipti. Allt sjálfstætt starfandi sviðslistafólk velkomið!
	         		
											
						
										
									
										
									
										
									
Skildu eftir svar