Tjarnarbíó
Sjálfstæðu leikhúsin hafa tekið að sér að reka Tjarnarbíó fyrir hönd Reykjavíkurborgar eins og undanfarin ár. SL hefur falið Menningarfélagi Tjarnarbíós rekstur húsnæðisins fyrir sína hönd. Stjórn frá aðalfundi 18. nóvember 2019 skipa: Ólöf Ingólfsdóttir formaður, Bergdís Júlía Jóhannsdóttir ritari, Sara Marti Guðmundsdóttir meðstjórnandi og Sveinn Óskar Ásbjörnsson varamaður. Hægt er að senda stjórn MTB og framkvæmdastjóra póst á netfangið tjarnarbio@tjarnarbio.is