Tjarnarbíó

Screen Shot 2013-06-10 at 12.06.24 AM

Sjálfstæðu leikhúsin hafa tekið að sér að reka Tjarnarbíó fyrir hönd Reykjavíkurborgar eins og undanfarin ár.  SL hefur falið Menningarfélagi Tjarnarbíós rekstur húsnæðisins fyrir sína hönd.  Stjórn frá aðalfundi 18. nóvember 2019 skipa: Ólöf Ingólfsdóttir formaður, Bergdís Júlía Jóhannsdóttir ritari, Sara Marti Guðmundsdóttir meðstjórnandi og Sveinn Óskar Ásbjörnsson varamaður. Hægt er að senda stjórn MTB og framkvæmdastjóra póst á netfangið tjarnarbio@tjarnarbio.is



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Umsóknagerð
Gagnleg tól við umsóknagerð í Sviðlistasjóð
Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til sviðslistasjóðs 2023
Viðmiðunartölur SL-Launa- og verkgreiðsur vegna umsókna til sviðslistasjóðs 2023
Sjálfstætt sviðslistafólk með 40 tilnefningar til Grímunnar 2023

Tilnefningar til Grímunnar voru opinberaðar í Tjarnarbíói í dag við hátíðlega athöfn. Sýningar sjálfstætt starfandi sviðslistafólks hlutu fjölda viðurkenninga auk þess sem sjálfstætt sviðslistafólk...