Tjarnarbíó

Screen Shot 2013-06-10 at 12.06.24 AM

Sjálfstæðu leikhúsin hafa tekið að sér að reka Tjarnarbíó fyrir hönd Reykjavíkurborgar eins og undanfarin ár.  SL hefur falið Menningarfélagi Tjarnarbíós rekstur húsnæðisins fyrir sína hönd.  Stjórn frá aðalfundi 18. nóvember 2019 skipa: Ólöf Ingólfsdóttir formaður, Bergdís Júlía Jóhannsdóttir ritari, Sara Marti Guðmundsdóttir meðstjórnandi og Sveinn Óskar Ásbjörnsson varamaður. Hægt er að senda stjórn MTB og framkvæmdastjóra póst á netfangið tjarnarbio@tjarnarbio.is



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...

Umsögn SL um fjárlög 2024

Hér að neðan er birt umsögn SL um fjárlög 2024, en einnig er hægt að nálgast umsögnina á vef Alþingis hér.

Sjálfstæðu leikhúsin óska eftir:

●...

Sjálfstæðar sviðslistir í Evrópu – Stofnun og afkoma vaxandi geira

Út er komin yfirgripsmikil rannsókn um sjálfstæðar sviðslistir í Evrópu Independent Performing Arts in Europe: Establishment and Survival of an Emerging Field. Bókin er...