Fréttir
Listafólk í fókus – Taktu þátt
Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.
EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með áhugaverðum umræðuefnum.
Fundaröðin fer fram á... Read More »
Umsögn SL um fjárlög 2024
Hér að neðan er birt umsögn SL um fjárlög 2024, en einnig er hægt að nálgast umsögnina á vef Alþingis hér.
Sjálfstæðu leikhúsin óska eftir:
● Að framlag til starfsemi atvinnuleikhópa... Read More »
Sjálfstæðar sviðslistir í Evrópu – Stofnun og afkoma vaxandi geira
Út er komin yfirgripsmikil rannsókn um sjálfstæðar sviðslistir í Evrópu Independent Performing Arts in Europe: Establishment and Survival of an Emerging Field. Bókin er fáanleg hjá Routledge útgáfunni hér.
Dr.... Read More »
Aðalfundarboð SL & MTB
Félagsmenn athugið, aðalfundir Bandalags sjálfstæðs sviðslistafólks og leikhúsa (SL) & Menningarfélagsins Tjarnarbíós (MTB) verða haldnir mánudaginn 16. okt 2023 kl. 17 í Tjarnarbíói
Dagskrá
17:00 Aðalfundur MTB; hefðbundin aðalfundarstörf
18:30 Léttur... Read More »
Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til sviðslistasjóðs 2023
Sjálfstætt sviðslistafólk með 40 tilnefningar til Grímunnar 2023
Tilnefningar til Grímunnar voru opinberaðar í Tjarnarbíói í dag við hátíðlega athöfn. Sýningar sjálfstætt starfandi sviðslistafólks hlutu fjölda viðurkenninga auk þess sem sjálfstætt sviðslistafólk hlýtur tilnefningar til Sprotaverðlauna. Við... Read More »
Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til sviðslistasjóðs 2022
Athugið að í þessum viðmiðunartölum er gengið út frá því að um heilskvöldssýningu fyrir fullorðna sé að ræða. Við sýningar sem eru minni að umfangi er hægt að nota... Read More »
Umsóknagerð-Gagnlegir punktar
Ólöf Ingólfsdóttir tók saman gagnlega punkta varðandi umsóknaskrif sem er vert að minna á nú þegar margir eru að vinna í umsóknum. Hér að neðan... Read More »
Kynningarbæklingur um stöðu sjálfstæðra sviðslista í Evrópu
Út er komin kynningarbæklingur með samantekt á stöðu sjálfstæðra sviðslista í 13 Evrópuríkjum. Bæklingurinn er gefin út af Evrópusamtökum sjálfstæðra sviðslista (EAIPA). Meðlimir EAIPA hafa lagt fram... Read More »
Staða sjálfstætt starfandi sviðslistafólks
Bandalag sjálfstæðra leikhúsa-SL kallar eftir tafarlausum björgunaraðgerðum stjórnvalda. Staða sjálfstætt starfandi leikhúsa og sviðslistahópa hefur verið afar slæm frá upphafi faraldursins og nú þegar annað COVID-haust gengur í garð... Read More »
Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna frá Félagi Íslenskra Leikara
Athugið að í þessum viðmiðunartölum er gengið út frá því að um heilskvöldssýningu fyrir fullorðna sé að ræða. Við sýningar sem eru... Read More »
Framtíð sviðslista – samtal við frambjóðendur
Sjálfstæðu leikhúsin (SL), hagsmunasamtök sjálfstætt starfandi atvinnu-sviðslistafólks býður frambjóðendum að taka þátt í opnum umræðum um menningu- og listir með áherslu á sviðslistir, vinnuumhverfi sjálfstæðra sviðslistahópa og opinberan stuðning.
Fundurinn... Read More »
Kynningarfundur SL og Rannís á umsóknarkerfi sviðslistasjóðs
Þriðjudaginn 7. september verður haldinn kynningarfundur á umsóknarkerfi Rannís vegna umsókna um styrk úr sviðslistasjóði og listamannalaun. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarbíói kl. 20.00.
Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri SL ásamt fulltrúa... Read More »
Act alone 2021 frestað !!
Act alone frestað
Hve lífið getur verið einstakt og einleikið. Annað árið í röð verðum við að fresta okkar árlegu Act alone leiklistar- og listahátíð á Suðureyri. Hátíðin átti að... Read More »
Árleg gagnasöfnun um sviðslistir 2019 – 2020
Ágætu félagar,Bandalag sjálfstæðra leikhúsa (SL) hefur safnað gögnum um sviðslistir fyrir Hagstofu Íslands um áratuga skeið og nú er komið að því að safna tölum vegna leikáranna 2019 –... Read More »
Aðalfundargerð, skýrsla stjórnar og ársreikningar SL 2020 – 2021
Dags. 16. júní 2021
Fundarstjóri: Friðrik Friðriksson
Fundarritari: Eyrún Ævarsdóttir
Viðstödd: Lárus Vilhjálmsson, Árni Kristjánsson, Pálína Jónsdóttir, Karl Ágúst Þorbergsson, Orri Huginn Ágústsson, Friðrik Friðriksson, Eyrún Ævarsdóttir, Jóakim Meyvant
Fundur hefst... Read More »
Aðalfundur Sjálfstæðu Leikhúsanna
Aðalfundur Bandalags Sjálfstæðra Leikhúsa (SL) verður haldinn í Tjarnarbíó, miðvikudaginn 16. júní kl. 17.00. Félagsgjöld vegna nýs starfsárs verða send út fyrir fundinn.
Dagskrá:1. Skýrsla stjórnar2. Reikningar bandalagsins3. LagabreytingarEngar lagabreytingar... Read More »
Aðalfundur Tjarnarbíós
Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) verður haldin í Tjarnarbíó þriðjudaginn 15. júní kl. 17.00.
Dagskrá fundarins:
a. Skýrsla stjórnar um liðið starfsárb. Endurskoðaðir reikningar félagsins, en reikningsárið er almanaksáriðc. Lagabreytingard. Kosning... Read More »
Eitt ár af COVID í sviðslistum
SL hefur tekið saman yfirlit yfir stöðuna í sviðslistum á einu ári í COVID.
Heilt ár af íþyngjandi samkomutakmörkunum Leikhúsin þurftu að loka dyrum sínum í samtals 4 ½ mánuð.... Read More »Vorblót 2021 – Opið kall
Tjarnarbíó í samvinnu við Reykjavík Dance Festival heldur þriðju útgáfuna af sviðslistahátíðinni Vorblót dagana 15. Apríl – 18. Apríl.
Við leitum bæði að tilbúnum verkum sem og verkum í vinnslu... Read More »
Þjóðleikhúsið auglýsir eftir samstarfsverkefnum
Þjóðleikhúsið auglýsir eftir hugmyndum að leiksýningum sem settar yrðu upp í samstarfi leikhússins við leikhópa eða aðra aðila leikárið 2021-2022, í samræmi við 6. grein laga um sviðslistir (165/2019).
Þjóðleikhúsið... Read More »
Borgarleikhúsið auglýsir eftir samstarfsverkefnum fyrir leikárið 2021-2022
Á hverju leikári býður Borgarleikhúsið a.m.k. tvo sjáfstæða leikhópa velkomna til samstarfs. Verkefni sjálfstæðu leikhópanna eru valin af leikhússtjóra og verkefnavalsnefnd leikhússins... Read More »
OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR LEIKÁRIÐ 2021-2022 – SAMSTARFSVERKEFNI OG VINNUSTOFUR
Tjarnarbíó kallar eftir umsóknum um samstarfsverkefni á komandi leikári. Öll sviðsverk koma til greina. Þau verk sem verða fyrir valinu mynda saman leikárið 21/22 í Tjarnarbíói og fá þar... Read More »
Úthlutun úr Sviðslistasjóði fyrir árið 2021
Umsóknarfrestur rann út 1. október 2020, alls bárust 143 umsóknir frá atvinnusviðslistahópum og sótt var um ríflega 738 milljónir króna.
Stjórnvöld juku framlag til sjóðsins um 37 milljónir og veitir... Read More »
Úthlutun starfslauna til sviðslistafólks
Launasjóður sviðslistafólks: 307 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1841 mánuði.
Alls bárust umsóknir frá 940 frá listamönnum sem tilheyrðu 135 sviðslistahópum og 68 einstaklingumStarfslaun í sviðslistahópum... Read More »Könnun um samfélag sjálfstæðra sviðslista í Evrópu
Sjálfstæðu Leikhúsin (SL) eru félagi í samtökum sjálfstæðra sviðslista í Evrópu – EAIPA (European Association of Independent Performing Arts). EAIPA stendur nú fyrir könnun á stöðu sjálfstætt starfandi listamanna, einstaklinga,... Read More »
Umsögn SL um frumvarp til laga um tekjufallsstyrki
Sjálfstæðu leikhúsin fagna því að með þessu frumvarpi birtist skýr vilji til að styðja við einyrkja í listum og menningu í ástandi sem gerir þeim verulega erfitt fyrir. Stjórn... Read More »
Vinnustofudvöl á Leifshús Art Farm í Eyjafirði
Eigendur Leifshús Art Farm í Eyjafirði eru svo rausnarlegir að bjóða sjálfstætt starfandi sviðslistafólki að nýta aðstöðuna án endurgjalds í vetur og vilja styðja þannig við sköpun og veita... Read More »
Dansverkstæðið
Ertu að leita að æfingarrými?
Á Dansverkstæðinu eru 2 rúmgóðir og bjartir salir. Báðir eru þeir með ágæt hljóðkerfi og annar salurinn er með einföldum ljósumkösturum. Einnig erum við með... Read More »
Ráðgjöf í umsóknargerð
Í tengslum við umsóknir um styrki til atvinnusviðslistahópa og listamannalaun þá bjóða Sjálfstæðu Leikhúsin félagsmönnum fría ráðgjöf í tengslum við umsóknargerðina.
Ráðgjöfina veita Ólöf Ingólfsdóttir, dansari og danshöfundur og Friðrik... Read More »
Gagnlegir punktar fyrir umsóknargerð
Á fræðslufundi SL um umsóknargerð tók Ólöf Ingólfsdóttir saman nokkra gagnlega punkta varðandi umsóknarskrif. Hér neðst má svo finna Excel skjal til að styðja við fjárhagsútreikninga.
Að skrifa umsókn
Umsóknaskrif... Read More »
Viðmiðunartölur vegna umsókna til sviðlistaráðs 2021
Hægt er að sækja um í 3 sjóði á næstu vikum en opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til atvinnusviðslistahópa, listamannalaun og... Read More »
Okkar hlutverk – framtíðarsýn sjálfstæðra sviðslista
Stefnumótun sjálfstæðra sviðslista. Hlutverk, framtíðarsýn og aðgerðir
SL býður sjálfstætt starfandi sviðslistafólki til þátttöku í stefnumótun SL til framtíðar. Stefnumótunardagurinn fer fram í Tjarnarbíói laugardaginn 12. september.
Við biðjum alla... Read More »
Sviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnusviðslistahópa á árinu 2021
Umsóknarfrestur er til 1. október 2020, kl. 23:59.
Í umsókn er beðið um lýsingu á verki, gildi, ferli listamanna og tímaáætlun. Að öðru leyti vísast til reglugerðar um styrkveitingar ráðherra nr. 642/2018.
Sótt... Read More »
Fræðslukvöld SL – Umsóknargerð
Mánudagskvöldið 7. September kl. 20:00 – 21:30 mun SL halda fræðslukvöld fyrir sviðslistafólk. Opnað hefur verið fyrir umsóknir um listamannalaun og í september verður opnað fyrir umsóknir um styrki... Read More »
Ný stjórn SL 2020 – 2021
Ný stjórn SL var kjörin á aðalfundi félagsins þriðjudaginn 30. júní í Tjarnarbíói. Stjórn skipa nú Orri Huginn Ágústsson formaður stjórnar (Á senunni), Kara Hergils meðstjórnandi (Trigger... Read More »
Ný stjórn Tjarnarbíós 20 – 21
Ný stjórn Menningarfélagsins Tjarnarbíó var kosin á aðalfundi félagsins mánudaginn 29. júní í Tjarnarbíói. Stjórn MTB skipa nú Guðmundur Felixson (Improv Ísland), Sara Marti Guðmundsdóttir (Smartilab)... Read More »
Norrænir músíkdagar 2021 – opið fyrir umsóknir
Tónlistarhátíðin Norrænir músíkdagar verður haldin á Íslandi 21.-23. október 2021.
Þetta er ein elsta tónlistarhátíð heims, stofnuð árið 1888 og er haldin árlega til skiptis á Norðurlöndunum. Hátíðin var... Read More »
Aðalfundur Bandalags sjálfstæðra leikhúsa (SL) 2020
Aðalfundur Bandalags sjálfstæðra leikhúsa (SL) verður haldinn þriðjudaginn 30. júní kl. 19:30Dagskrá aðalfundar1. Skýrsla stjórnar2. Reikningar bandalagsins3. Lagabreytingar-Engar lagabreytingartillögur eru fyrirliggjandi. Samin verða drög að nýjum lögum samhliða stefnumótunarvinnu.4.... Read More »
Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó 2020
Aðalfundur Meningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) verður haldin mánudaginn 29. júní kl. 19:30 í Tjarnarbíói.
Dagskrá aðalfundara. Skýrsla stjórnar um liðið starfsárb. Endurskoðaðir reikningar félagsins, en reikningsárið er almanaksáriðc. Lagabreytingard. Kosning stjórnare.... Read More »
Gagnasöfnun Hagstofu Íslands um sviðslistir 2017 – 2019
Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2020 vegna verkefna á árinu 2020 eða síðar
Athugið að í þessum viðmiðunartölum er gengið út frá því að um heilskvöldssýningu fyrir fullorðna sé að ræða. Við sýningar sem eru minni að umgangi er hægt að nota... Read More »
Til bjargar listinni: ákall til stjórnvalda
Þetta ákall var upprunalega ritað af alþjóðlegu sviðslistasamtökunum IETM og undirritað af Circostrada, ETC, IN SITU og EDN.
Síðan kórónufaraldurinn braust út hefur gríðarstór hluti jarðarbúa – fólk af ýmsum uppruna, á... Read More »
Rannsókn á afleiðingum COVID 19 á sviðslistir
Fyrir hönd Sjálfstæðu Leikhúsana (SL), Sviðslistasambands Íslands (SSÍ) og fagfélaga inann sviðslista viljum við safna saman upplýsingum til að meta stöðu sjálfstæðra sviðslista í kjölfar samkomubanns og kórónavírussins.
Upplýsingarnar munum... Read More »
Sjálfstæðar sviðslistir á tímum samkomubanns
Þegar ljóst var að sett yrði á samkomubann var sett af stað vinna um allt samfélagið til að meta áhrif þess og nauðsynleg viðbrögð... Read More »
Opið kall fyrir Vorblót 2020
Tjarnarbíó í samvinnu við Reykjavík Dance Festival heldur þriðju útgáfuna af sviðslistahátíðinni Vorblót... Read More »
Úthlutun til atvinnuleikhópa
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var um ríflega 625 milljónir króna.... Read More »
Sjálfstæða senan situr eftir
Grein um stöðu sjálfstæðra sviðslista eftir Söru Marti Guðmundsdóttur og Klöru Helgadóttur meistarnema í Menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst sem birtist í Morgunblaðinu 21. janúar 2020
Samkvæmt hagtölum úr Nordic... Read More »
LEIKÁRIÐ 2020-2021 Í TJARNARBÍÓ
Tjarnarbíó kallar eftir umsóknum um samstarfsverkefni á komandi leikári. Öll sviðsverk koma til greina. Þau verk sem verða fyrir valinu mynda... Read More »
Aðalfundargerð MTB 18. nóv 2019
Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) var haldinn mánudaginn 18. nóvember s.l. í Tjarnarbíó. Hér má nálgast aðalfundargerð, skýrsla stjórnar, ársreikninga félagsins 2018 og lög félagsins með breytingum. Stjórn MTB skipa... Read More »
Málþing Leikfélags Reykjavíkur um Jóhann Sigurjónsson (1880 – 1919)
Leikfélag Reykjavíkur efnir til málþings í Borgarleikhúsinu laugardaginn 12. október í tilefni af 100 ára dánardægri hans og hefst það kl. 11:00 á Litla sviðinu.
Jóhann var eitt okkar... Read More »
Morgunspjall SL – Haustið 2019
SL býður félagsmönnum aftur upp á morgunverðarspjallið á nýju leikári. Næsta spjall verður miðvikudagsmorguninn 2. október á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíó. Kaffi, brauðmeti og morgunverðarleikheit á boðstólnum. Gestarfyrirlesari í hvert skipti. Allt sjálfstætt starfandi sviðslistafólk velkomið!
Read More »VIÐMIÐUNARTÖLUR LAUNA- OG VERKGREIÐSLNA 2019
Athugið að í þessum viðmiðunartölum er gengið út frá því að um heilskvöldssýningu fyrir... Read More »