Fréttir


Vinnustofudvöl á Leifshús Art Farm í Eyjafirði

Eigendur Leifshús Art Farm í Eyjafirði eru svo rausnarlegir að bjóða sjálfstætt starfandi sviðslistafólki að nýta aðstöðuna án endurgjalds í vetur og vilja styðja þannig við sköpun og veita... Read More »


Dansverkstæðið

Ertu að leita að æfingarrými?

Á Dansverkstæðinu eru 2 rúmgóðir og bjartir salir. Báðir eru þeir með ágæt hljóðkerfi og annar salurinn er með einföldum ljósumkösturum. Einnig erum við með... Read More »


Ráðgjöf í umsóknargerð

Í tengslum við umsóknir um styrki til atvinnusviðslistahópa og listamannalaun þá bjóða Sjálfstæðu Leikhúsin félagsmönnum fría ráðgjöf í tengslum við umsóknargerðina.

Ráðgjöfina veita Ólöf Ingólfsdóttir, dansari og danshöfundur og Friðrik... Read More »


Gagnlegir punktar fyrir umsóknargerð

Á fræðslufundi SL um umsóknargerð tók Ólöf Ingólfsdóttir saman nokkra gagnlega punkta varðandi umsóknarskrif. Hér neðst má svo finna Excel skjal til að styðja við fjárhagsútreikninga.

Að skrifa umsókn

Umsóknaskrif... Read More »


Viðmiðunartölur vegna umsókna til sviðlistaráðs 2021

úr sýningunni Ekkert er sorglegra en manneskjan

Hægt er að sækja um í 3 sjóði á næstu vikum en opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki til atvinnusviðslistahópa, listamannalaun og... Read More »


Okkar hlutverk – framtíðarsýn sjálfstæðra sviðslista

Stefnumótun sjálfstæðra sviðslista.  Hlutverk, framtíðarsýn og aðgerðir

SL býður sjálfstætt starfandi sviðslistafólki til þátttöku í stefnumótun SL til framtíðar.  Stefnumótunardagurinn fer fram í Tjarnarbíói laugardaginn 12. september.   

Við biðjum alla... Read More »


Sviðslistaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnu­svið­slista­hópa á árinu 2021

Umsóknarfrestur er til 1. október 2020, kl. 23:59.

Í umsókn er beðið um lýsingu á verki, gildi, ferli listamanna og tímaáætlun. Að öðru leyti vísast til reglugerðar um styrkveitingar ráðherra nr. 642/2018.

Sótt... Read More »


Fræðslukvöld SL – Umsóknargerð

Mánudagskvöldið 7. September kl. 20:00 – 21:30 mun SL halda fræðslukvöld fyrir sviðslistafólk. Opnað hefur verið fyrir umsóknir um listamannalaun og í september verður opnað fyrir umsóknir um styrki... Read More »


Ný stjórn SL 2020 – 2021

Ný stjórn SL var kjörin á aðalfundi félagsins þriðjudaginn 30. júní í Tjarnarbíói. Stjórn skipa nú Orri Huginn Ágústsson formaður stjórnar (Á senunni), Kara Hergils meðstjórnandi (Trigger... Read More »


Ný stjórn Tjarnarbíós 20 – 21

Ný stjórn Menningarfélagsins Tjarnarbíó var kosin á aðalfundi félagsins mánudaginn 29. júní í Tjarnarbíói. Stjórn MTB skipa nú Guðmundur Felixson (Improv Ísland), Sara Marti Guðmundsdóttir (Smartilab)... Read More »


Norrænir músíkdagar 2021 – opið fyrir umsóknir

Tónlistarhátíðin Norrænir músíkdagar verður haldin á Íslandi 21.-23. október 2021.

Þetta er ein elsta tónlistarhátíð heims, stofnuð árið 1888 og er haldin árlega til skiptis á Norðurlöndunum. Hátíðin var... Read More »


Aðalfundur Bandalags sjálfstæðra leikhúsa (SL) 2020

Aðalfundur Bandalags sjálfstæðra leikhúsa (SL) verður haldinn þriðjudaginn 30. júní kl. 19:30Dagskrá aðalfundar1. Skýrsla stjórnar2. Reikningar bandalagsins3. Lagabreytingar-Engar lagabreytingartillögur eru fyrirliggjandi. Samin verða drög að nýjum lögum samhliða stefnumótunarvinnu.4.... Read More »


Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó 2020

Aðalfundur Meningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) verður haldin mánudaginn 29. júní kl. 19:30 í Tjarnarbíói.

Dagskrá aðalfundara. Skýrsla stjórnar um liðið starfsárb. Endurskoðaðir reikningar félagsins, en reikningsárið er almanaksáriðc. Lagabreytingard. Kosning stjórnare.... Read More »


Gagnasöfnun Hagstofu Íslands um sviðslistir 2017 – 2019

Bandalag sjálfstæðra leikhúsa (SL) hefur safnað gögnum um sviðslistir fyrir Hagstofu Íslands um áratuga skeið og nú er komið að því að safna tölum vegna leikáranna 2017 – 2019. Með... Read More »

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2020 vegna verkefna á árinu 2020 eða síðar

Athugið að í þessum viðmiðunartölum er gengið út frá því að um heilskvöldssýningu fyrir fullorðna sé að ræða. Við sýningar sem eru minni að umgangi er hægt að nota... Read More »


Til bjargar listinni: ákall til stjórnvalda

Þetta ákall var upprunalega ritað af alþjóðlegu sviðslistasamtökunum IETM og undirritað af Circostrada, ETC, IN SITU og EDN.

Síðan kórónufaraldurinn braust út hefur gríðarstór hluti jarðarbúa – fólk af ýmsum uppruna, á... Read More »


Rannsókn á afleiðingum COVID 19 á sviðslistir

Fyrir hönd Sjálfstæðu Leikhúsana (SL), Sviðslistasambands Íslands (SSÍ) og fagfélaga inann sviðslista viljum við safna saman upplýsingum til að meta stöðu sjálfstæðra sviðslista í kjölfar samkomubanns og kórónavírussins.

Upplýsingarnar munum... Read More »


Sjálfstæðar sviðslistir á tímum samkomubanns

Salur Tjarnarbíós – Mynd: Geiri X

Þegar ljóst var að sett yrði á samkomubann var sett af stað vinna um allt samfélagið til að meta áhrif þess og nauðsynleg viðbrögð... Read More »


Opið kall fyrir Vorblót 2020

(Photo credit: Photo is from Steinunn Ketilsdóttir’s work, Piece no. 1,5, which was shown during Vorblót 2019)

Tjarnarbíó í samvinnu við Reykjavík Dance Festival heldur þriðju útgáfuna af sviðslistahátíðinni Vorblót... Read More »


Úthlutun til atvinnuleikhópa

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var um ríflega 625 milljónir króna.... Read More »


Sjálfstæða senan situr eftir

Grein um stöðu sjálfstæðra sviðslista eftir Söru Marti Guðmundsdóttur og Klöru Helgadóttur meistarnema í Menningarstjórnun við Háskólann á Bifröst sem birtist í Morgunblaðinu 21. janúar 2020

Samkvæmt hagtölum úr Nordic... Read More »


LEIKÁRIÐ 2020-2021 Í TJARNARBÍÓ

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR LEIKÁRIÐ 2020-2021 – SAMSTARFSVERKEFNI OG VINNUSTOFUR

Tjarnarbíó kallar eftir umsóknum um samstarfsverkefni á komandi leikári. Öll sviðsverk koma til greina. Þau verk sem verða fyrir valinu mynda... Read More »


Aðalfundargerð MTB 18. nóv 2019

Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) var haldinn mánudaginn 18. nóvember s.l. í Tjarnarbíó.  Hér má nálgast aðalfundargerð, skýrsla stjórnar,  ársreikninga félagsins 2018 og lög félagsins með breytingum.  Stjórn MTB skipa... Read More »


Málþing Leikfélags Reykjavíkur um Jóhann Sigurjónsson (1880 – 1919)

Leikfélag Reykjavíkur efnir til málþings í Borgarleikhúsinu laugardaginn 12. október  í tilefni af 100 ára dánardægri hans og hefst það kl. 11:00 á Litla sviðinu.

Jóhann var eitt okkar... Read More »


Morgunspjall SL – Haustið 2019

SL býður félagsmönnum aftur upp á morgunverðarspjallið á nýju leikári.  Næsta spjall verður miðvikudagsmorguninn 2. október á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíó.  Kaffi, brauðmeti og morgunverðarleikheit á boðstólnum.  Gestarfyrirlesari í hvert skipti.  Allt sjálfstætt starfandi sviðslistafólk velkomið!

Read More »

VIÐMIÐUNARTÖLUR LAUNA- OG VERKGREIÐSLNA 2019

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2019 vegna verkefna á árinu 2020 eða síðar

Athugið að í þessum viðmiðunartölum er gengið út frá því að um heilskvöldssýningu fyrir... Read More »


Requiem – einleikur/gjörningur

 

„Guðrún vaknar í eigin jarðarför en kann ekki við að trufla með því að láta vita að hún sé á lífi.“ miðaverð 3000 kr sýnt í Lífsgæðasetrinu st. jó, í Hafnarfirði,... Read More »

Opnað fyrir umsóknir um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa 2020

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára. Umsóknafrestur er til 1. október n.k.

Umsóknarfrestur er til kl. 24:00, 1. október 2019.

Athugið að umsókn um styrki til... Read More »


Aðalfundur Bandalags Sjálfstæðra Leikhúsa 2019

Kæru félagar

Aðalfundur SL verður haldinn mánudaginn 27. maí kl. 20 í Tjarnarbíó.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar

2. Reikningar bandalagsins

3. Lagabreytingar

4. Kosning stjórnar og formanns (þegar það á við)

5. Ákvörðun félagsgjalds

6. Önnur mál

Stjórn mun birta... Read More »


Nokkur orð um hlutverk Soffíu frænku – Heimsleikhúsdagurinn 2019

Það er fræg sagan af íslenskri leikkonu á 20. öld sem fékk hlutverk Soffíu frænku í Kardemommubænum og sló í gegn, þannig að í næstu uppfærslu á allt öðru... Read More »


BOÐSKAPUR Á HEIMSLEIKHÚSSDEGINUM 2019

Þegar áhugi minn á leikhúsi vaknaði og ég hóf þar störf höfðu lærifeður mínir þá þegar sett mark sitt á það. Þau höfðu byggt heimili sín og skáldlega sýn... Read More »


OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR LEIKÁRIÐ 19/20

http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2019/01/43521564_2301874126735433_3792458767720643268_n.mp4 OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR LEIKÁRIÐ 19/20 – SAMSTARFSVERKEFNI OG VINNUSTOFUR

Tjarnarbíó kallar eftir umsóknum um samstarfsverkefni á komandi leikári. Öll sviðsverk koma til greina. Þau verk sem verða fyrir valinu mynda... Read More »


SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).

Samkvæmt samkomulagi Leikfélags Reykjavíkur og... Read More »


Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó 2018 – MTB

Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) verður haldinn í Tjarnarbíó 18. desember kl. 17:30

Dagskrá aðalfundarins a) Skýrsla stjórnar 2017 – 2018 b) Reikningar félagsins 2017 c) Lög félagsins d) Kosningar e) Önnur mál

Ása Richardsdóttir hættir í... Read More »


LEIKSKÁLD BORGARLEIKHÚSSINS

Leikritunarsjóður Leikfélags Reykjavíkur auglýsir eftir umsóknum

Stjórn sjóðsins velur leikskáld úr hópi umsækjenda sem býðst eins árs samningur við Borgarleikhúsið. Laun sem eru greidd mánaðarlega taka mið... Read More »


Áheyrnarprufur fyrir Rose Bruford

Áheyrnarprufur fyrir breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Gaflaraleikhúsinu, Hafnarfirði, þann 2. febrúar 2019.

Nánari upplýsingar og skráning: Tölvupóstur:... Read More »


VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í PITCH SESSION Á SPECTACULAR 2018?

Lókal, Reykjavík Dance Festival, SL og Sviðslistasamband Íslands bjóða sviðslistafólki og hópum að sækja um þátttöku í ,,Pitch Session” sem fram mun fara á sviðslistahátíðinni Spectacular föstudaginn 16. nóvember... Read More »


Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2019

Hér má finna PDF skjal með Viðmiðunartölum launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2019.

Viðmiðunartölur 2018 – 2019 frá FÍL

Read More »

Morgunspjall SL hefst aftur

http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

SL býður félagsmönnum aftur upp á morgunverðarspjallið á nýju leikári.  Næsta spjall verður miðvikudagsmorguninn 19. september á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíó.  Kaffi, brauðmeti og morgunverðarleikheit á boðstólnum.  Gestarfyrirlesari í hvert... Read More »


Kynning á umsóknarkerfi Rannís fyrir SL

Þriðjudaginn 18. september mun SL í samstarfi við Rannís bjóða upp á kynningu á umsóknarkerfi Rannís vegna styrkja til atvinnuleikhópa og listamannalauna.  Ragnhildur Zoega sérfræðingur frá Rannís og Friðrik Friðriksson... Read More »


Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2019

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára.

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þann 1. október 2018.

Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum umsóknarkerfi Rannís .

Einungis er tekið við rafrænum... Read More »


Morgunspjall SL á miðvikudagsmorgnum

http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

Sjálfstæðu Leikhúsin bjóða í Morgunaspjall í Tjarnarbíói á miðvikudagsmorgnum kl. 8.30.   Boðið er upp á morgunmat og svo kemur gesta-spjallari og heldur smá tölu.  Morgunspjallið verður til og með... Read More »


Gríman 5. júní í Borgarleikhúsinu

 

Gríman verður fyrr á ferðinni þetta árið og er nú 5. júní.

Takið því daginn frá,  sendið sparifötin í hreinsun og rifjum upp partýtaktana.

Read More »

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari upplýsingar og skráning með tölvupósti... Read More »


SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).

Samkvæmt samkomulagi Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkur-... Read More »


Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó 2018 / 2019

Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó  2018/19

Á hverju leikári veitir Tjarnarbíó leikhópum fría æfingaaðstöðu og hagstæða leigu fyrir sýningar. Upplýsingar um valferlið má kynna sér á tjarnarbio.is undir  Starfið / Val á verkefnum

Með umsókninni... Read More »


Leikhópurinn Lotta leitar að tveimur leikkonum

Leikhópurinn Lotta leitar að tveimur leikkonum til að taka þátt í sýningu sumarsins.

Æfingar hefjast 3. apríl og frumsýnt verður í lok maí. Sýnt er á nánast hverjum degi út... Read More »


PITCH SESSION Á EVERYBODY´S SPECTACULAR

VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í PITCH SESSION Á EVERYBODY´S SPECTACULAR?

Lókal, Reykjavík Dance Festival og Sviðslistasamband Íslands bjóða sviðslistafólki og hópum að sækja um þátttöku í ,,Pitch Session” sem fram... Read More »


Upptaka af kynningu á umsóknarkerfi Rannís 11. sept 2017

Upptaka af kynningu á umsóknarkerfi Rannís fyrir sviðslistir.  Tekið upp í Tjarnarbíói 11. september.  Ragnhildur Zoega sérfræðingur frá Rannís og Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri SL fara yfir umsóknarferlið.

Read More »

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2017

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2017

Hér er hægt er að sækja skjal með uppreiknuðum launa- og verkgreiðslum.  Allar launatölur hafa verið uppreiknaðar miðað við gildandi kjarasamninga.... Read More »


Kynning á umsóknarkerfi Rannís fyrir sviðslistir

 

Mánudaginn 11. september kl. 17.00 munu Ragnhildur Zoega sérfræðingur hjá Rannís og Friðrik Friðriksson framkvæmdarstjóri SL kynna umsóknarkerfi Rannís.  Ragnhildur mun fara yfir umsóknarkerfið og Friðrik mun fara yfir... Read More »


Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017 eftir Isabelle Huppert, France

Jæja, hérna erum við þá enn einu sinni saman komin að vori fimmtíu og fimm árum frá því við... Read More »


Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt

Hér er að finna nýja glærukynningu á Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt frá Ásu Richardsdóttur verkefnasendiherra Norræna Menningarsjóðsins.

Kynning-Norrænir-sjóðir-Febrúar-2017-Ása-Richardsdóttir

Read More »

Inntökupróf Drama Studio London

Einn af fremstu leiklistarskólum Bretlands, Drama Studio London, mun halda áheyrnarprufur í Reykjavík 11 febrúar næstkomandi. Sótt er um skólavist á vefsíðu skólans www.dramastudiolondon.co.uk, en þar er einnig að finna... Read More »


Inntökupróf í Rose Bruford

The Water Engine – David Mamet – The Rose Theatre, Rose Bruford – 8th November 2014Director: Gerrard McArthurDesigner: Catherine SimpsonLighting Designer: Adrian Sandvaer

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur... Read More »


Leikhópurinn Lotta leitar að leikurum

 

Leikhópurinn Lotta leitar að tveimur leikurum, karli og konu, til að taka þátt í sýningu sumarsins.

Æfingar hefjast 1. apríl og frumsýnt verður þann 24. maí. Sýnt er á nánast... Read More »


Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó 2017 / 2018

Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó  2017/18

Á hverju leikári veitir Tjarnarbíó leikhópum fría æfingaaðstöðu og hagstæða leigu fyrir sýningar. Upplýsingar um valferlið má kynna sér á tjarnarbio.is, undir Um Tjarnarbíó og Val á verkefnum.

Einnig... Read More »


Samstarfsverkefni í Borgarleikhúsinu 2017 / 2018

Samstarfsverkefni í Borgarleikhúsinu 2017 / 2018

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).  Samkvæmt samkomulagi... Read More »


Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB)

2014©Photographer.is / Geirix

Aðalfundur MTB

Menningarfélagið Tjarnarbíó (MTB) boðar til aðalfundar þriðjudaginn 27. september kl. 20.00 í Tjarnarbíói.

Dagskrá aðalfundarins: a) Skýrsla stjórnar b) Reikningar félagsins c) Lög félagsins d) Kosningar e) Önnur mál

Tinna Hrafnsdóttir,... Read More »


Styrkir til atvinnuleikhópa 2017

Styrkir til atvinnuleikhópa

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2017. Umsóknarfrestur er til 30. september kl. 17:00.

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa... Read More »


Viðmiðunartölur frá FÍL 2016

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2016

Viðmiðunartölur frá FÍL í PDF skjali

 

Athugið að í þessum viðmiðunartölum er gengið út frá því að um heilskvöldssýningu fyrir fullorðna... Read More »


Aðalfundur SL 2016

Kæru félagar

Aðalfundur SL verður haldinn þriðjudaginn 31. maí kl. 18 í Tjarnarbíó.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar

2. Reikningar bandalagsins

3. Lagabreytingar

4. Kosning stjórnar og formanns (þegar það á við)

5. Ákvörðun félagsgjalds

6. Önnur mál

Kjósa... Read More »


Áheyrnarprufur Drama Studio London

Einn af fremstu leiklistarskólum Bretlands, „Drama Studio London“ mun halda áheyrnarprufur í Reykjavík 21. maí. Sótt er um á vefsíðu skólans www.dramastudiolondon.co.uk, en fyrirspurnum svarar skrifstofustjóri skólans, Nicola Windridge – nicolawindrigde@dramastudiolondon.co.uk.... Read More »


RDF og LÓKAL auglýsa eftir “site-specific” verkum !

RDF og LÓKAL auglýsa eftir “site-specific” verkum !

LÓKAL OG RDF slá saman í annað sinn í allsherjar sviðslistahátíð næstkomandi ágúst undir  yfirskriftinni Everybody ́s Spectacular.

Áhersla hátíðarinnar snýr að þróun... Read More »


INDIA THEATRE PROGRAMME

DEADLINE EXTENSION – INDIA THEATRE PROGRAMME

In response to requests from applicants, the submission deadline for applications to the India Theatre Programme has been extended to 30 April 2016.

Do note, the... Read More »


Norræn menningarhátíð í Southbank 2017

Southbank Centre í London kallar eftir hugmyndum og verkefnum vegna Norrænnar menningarhátíðar 2017

Working with the three key themes of children and young people, gender equality and sustainability we will... Read More »


TJARNARBÍÓ AUGLÝSIR EFTIR SAMSTARFSVERKEFNUM FYRIR LEIKÁRIÐ 2016-2017

Á hverju leikári veitir Tjarnarbíó a.m.k. 4-6 leikhópum fría æfingaaðstöðu og hagstæða leigu fyrir sýningar. Upplýsingar um valferlið má kynna sér á tjarnarbio.is, undir Um Tjarnarbíó og Val á... Read More »


Uppsprettan auglýsir eftir handritum

Uppsprettan auglýsir eftir handritum

Við hjá Uppsprettunni erum að leita eftir handritum sem aldrei hafa verið flutt á sviði áður. Þau mega vera mest 1.120 orð að lengd, eða 1.120... Read More »


Úthlutun menningarstyrkja Reykjavíkur 2016

Alls fengu 29 sviðslistahópar menningarstyrki frá Borgarsjóði auk þess að sviðslistahátíðarnar Lókal og RDF fengu 3 milljóna styrk næstu 3 árin.  Samtök um danshús fengu 2 milljónir næstu tvö... Read More »


Samstarfsverkefni í Borgarleikhúsinu

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).  Samkvæmt samkomulagi Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar skal... Read More »


Úthlutun leiklistarráðs 2016

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2016. Alls bárust 94 umsóknir frá 82 atvinnuleikhópum. Úthlutað var 88,5 milljónum króna til 18 verkefna.

Heildarupphæð leiklistarráðs til styrkjaúthlutana 2016 er 88,5... Read More »


Norrænir sviðslistadagar í Færeyjum

Norrænu sviðslistadagarnir verða haldnir í Færeyjum í mai. Siðustu forvöð að skrá sig er 1. febrúar. Allir í sviðslistum verða að flykkjast til vina okkar í Færeyjum, sýna sig... Read More »


Inntökupróf í Rose Bruford haldin í Reykjavík í mars

Alþjóðlegur leiklistarháskóli í London

Rose Bruford leiklistarháskólinn mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík dagana 12. og 13.mars 2016

Nánari upplýsingar og skráning með tölvupósti á: international@bruford.ac.uk og... Read More »


Áheyrnarprufa FÍL, FLÍ og leikhúsanna í Þjóðleikhúsinu

Áheyrnarprufa FÍL, FLÍ  og leikhúsanna í Þjóðleikhúsinu

Prufan fer fram þriðjudaginn 05. janúar 2016.  Þátttakendum verður skipt í hópa og fær hver hópur senu sem unnin er með leikstjóra frá... Read More »


Kynning á norrænum menningarstyrkjum

Mánudaginn 26. Nóvember s.l hélt Ása Richardsdóttir verkefnasendiherra Norræna menningarsjóðsins, kynningu á norræna styrkjakerfinu fyrir félaga SL í Tjarnarbíói.  Auk Ásu sögðu þau Pétur Ármannsson og Brogan Davison frá reynslu... Read More »


Umsögn SL um fjárlög 2016

Sjálfstæðu leikhúsin hafa skilað umsögn um fjárlög 2016 til fjárlaganefndar Alþingis og er í megindráttum hér að neðan.

Sjálfstæðu leikhúsin óska eftir:

●  að framlag til starfsemi atvinnuleikhópa1 verði... Read More »


Frystiklefinn Rifi hlýtur Eyrarrósina 2015

Frysti­klef­inn á Rifi hlaut Eyr­ar­rós­ina 2015 sem veitt er fyr­ir framúrsk­ar­andi menn­ing­ar­verk­efni utan höfuðborg­ar­svæðis­ins. Þetta var í ell­efta sinn sem viður­kenn­ing­in er veitt, en hana... Read More »


ALÞJÓÐLEGI LEIKLISTARDAGURINN 27. MARS 2015

ALÞJÓÐLEGI LEIKLISTARDAGURINN 27. MARS 2015 23. mar 2015

Alþjóðlegi leiklistardagurinn er þann 27. mars, en hann hefur verið haldinn hátíðlegur síðan 1961. Það er Alþjóða Leiklistarstofunin ITI sem stendur fyrir verkefninu... Read More »


ÍSLENSKT ÁVARP Á ALÞJÓÐLEGUM DEGI LEIKLISTARINNAR

ÍSLENSKT ÁVARP Á ALÞJÓÐLEGUM DEGI LEIKLISTARINNAR eftir Halldóru Geirharðsdóttur 26. mar 2015

Leiksýning er ferðalag ykkar kæru áhorfendur.

VIðbrögð ykkar eru líf ykkar, ef þið eruð snortin þá er það af því þið... Read More »


Nýr framkvæmdarstjóri!

Sjálfstæðu Leikhúsin hlutu þriggja milljón króna styrk til rekstur skrifstofu fyrir árið 2015.  Gunnar Gunnsteinsson fráfarandi framkvæmdarstjóri SL hefur hafið störf sem framkvæmdarstjóri Menningarfélags Akureyrar og því var auglýst... Read More »


Úthlutun leiklistarráðs 2015

Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2015

27.1.2015

Mennta- og menningarmálaráðherra  hefur að tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2015. Alls bárust 86 umsóknir frá 80 aðilum, þar af bárust tvær umsóknir um... Read More »


Úthlutun sviðslistasjóðs 2015

Til úthlutunar voru 1.601 mánaðarlaun, sótt var um 10.014 mánuði. Alls bárust 769 umsóknir frá einstaklingum og hópum (1296 einstaklingar) um starfslaun og ferðastyrki og var úthlutað til 267... Read More »


Words, A way of exploring artistic practice.

Vinnustofa

Dagana 19. september 18:00-20:00 og 20. september 10:00-16:00 mun Barbara Simonson, listrænn stjórnandii Labratoriet, miðstöðvar rannsókna og tilrauna í sviðlistum  í Árósum Danmörku, leiða vinnustofu á vegum Keðja, Writing... Read More »


Róðarí frumsýnt í Tjarnarbíó

Fjögur systkini á miðjum aldri og móðir þeirra neyðast til að hittast þegar ein systirin veikist og þarf á hjálp að halda. Samheldni er ekki þeirra sterkasta hlið. Það er því... Read More »


Styrkir Reykjavíkurborgar

Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár. Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsemi á árinu 2015. Meðal markmiða styrkveitinga er að styrkja og efna til samstarfs... Read More »


Przedstawienie „Błękitna planeta” na podstawie książki Andriego Snæra Magnasona w Rejkiawiku i Akureyri

Przedstawienie „Błękitna planeta” na podstawie książki Andriego Snæra Magnasona w Rejkiawiku i Akureyri

 

W dniach 18 i 19 września w Tjarnarbio w Reykiawiku, a 21 września w Rýmið w Akureyri... Read More »


Blái hnötturinn í Tjarnarbíó og Samkomuhúsinu

Sýningar á „Bláa hnettinum” eftir skáldsögu Andra Snæ Magnasonar í Reykiavík og Akureyri

 

Daganna 18 og 19 september í Tjarnarbíó í Reykiavík, og 21 september í Sakomuhúsinu á Akureyri mun borgarleikhús Teatr... Read More »


Ég ♥ Reykjavík

♥Leiðsögn um Reykjavík fyrir börn frá 7 ára aldri og fullorðna í leit að nýjum göngutúr

♥Frumsýnd 28. ágúst á Lókal

♥Fyrsta fjölskyldusýningin í sögu hátíðarinnar

♥Aude Busson umbreytir Reykjavíkurborg í leiksvið og sýnir áhorfendur... Read More »


Styrkir til atvinnuleikhópa

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2015. Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða gerðir starfssamningar til lengri tíma.

Umsókn skal fyllt út og skilað... Read More »


Starfslaun listamanna 2015

 

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2015 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009.

Umsóknarfrestur rennur út 30. september 2014, kl. 17:00. Sækja skal um listamannalaun... Read More »


26 tilnefningar til Grímunar!

Tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslitaverðlaunanna 2014, voru kunngjörðar í dag. Verðlaunin verða veitt í 12. sinn við hátíðlega athöfn á Stóra sviði Borgarleikhússins þann 16. júní nk. og sýnd... Read More »


Fantastar

Fantastar – leiksýning við höfnina

 

Lygin er ekki andstæða sannleikans heldur hluti af honum.

(Gusta Aagren)

 

Hvalur hefur tekið sér bólfestu í húsi við höfnina. Hann tælir til sín... Read More »


Útlagar yfirtaka Gamla bíó

Útlagar hafa löngum verið á Íslandi og eru jafnvel enn. Þekktustu útlagarnir eru án efa Gísli Súrsson og Fjalla-Eyvindur. Kómedíuleikhúsið hefur samið leikrit um báða þessa kappa sem hafa... Read More »


Útundan í Tjarnarbíó

Leikhópurinn Háaloftið og Tjarnarbíó kynna með stolti

eftir Alison Farina McGlynn

Í leikritinu Útundan er tekið á aðstæðum sem hrjá eitt af hverjum sex pörum í hinum vestræna heimi í dag.... Read More »


Uppsprettan í Tjarnarbíó

Uppsprettan verður haldin í annað sinn í Tjarnarbíói mánudaginn 7. apríl.

Formið er þannig að leikarar og leikstjórar fá ný stuttverk til að vinna með sólarhring fyrir sýningu. Þau hafa... Read More »


ALÞJÓÐLEGI LEIKLISTARDAGURINN 27. MARS

Alþjóðlegi leiklistardagurinn er á í dag, fimmtudaginn 27. mars, en hann hefur verið haldinn hátíðlegur síðan 1961. Það er Alþjóða Leiklistarstofunin ITI sem stendur fyrir verkefninu og viðburðum því... Read More »


Opnunarhátíð nýs Tjarnarbíós

Laugardaginn 29. mars kl. 19:00 (húsið opnar 18:30)   29. mars næstkomandi heldur Tjarnarbíó, í samvinnu við Vinnsluna, glæsilega opnunarhátíð, þar sem listamenn munu sýna verk í hverju rými hússins, en þetta... Read More »

Registration for the keðjaMariehamn 2014 dance encounter is open

The keðjaMariehamn 2014 dance encounter takes place in Mariehamn on August 6–9. The event gathers dance professionals from Baltic and Nordic countries to the Åland Islands located between Finland... Read More »


Nýr leikhússtjóri LR

Stjórn Leikfélags Reykjavíkur, Borgarleikhúsinu, hefur ákveðið að ráða Kristínu Eysteinsdóttur leikstjóra sem næsta leikhússtjóra Borgarleikhússins. Umsóknir um starfið voru á annan tug og eftir vandað ráðningarferli ákvað stjórn LR... Read More »


Málþing um hlutverk og stefnu opinberra leikhúsa

 

Samræða um hlutverk og stefnu opinberra leikhúsa

 

Þessa dagana stendur yfir ráðningarferli nýs leikhússtjóra Borgarleikhússins og síðar á þessu ári verður staða Þjóðleikhússtjóra auglýst laus til umsóknar. Þessi væntanlegu umskipti... Read More »


Fyrirgefðu ehf.

Málamyndahópurinn og Tjarnarbíó frumsýna nýtt íslenskt leikverk eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur. Það er Tjarnarbíó sönn ánægja að kynna nýtt, íslenskt leikverk, sem hefur verið eitt það umtalaðasta í fjölmiðlum undanfarið vegna frumlegrar nálgunar á... Read More »

Djöflagangur-sýnt í Mars

Nýtt verk eftir Framandverkaflokkinn Kviss búmm bang    Miðasala hafin   

-Óvissuferð um eigin undirheima-

Í verkinu býðst þátttakendum að kanna sitt innra myrkur og horfast í augu við þær skuggaverur sem þar kunna... Read More »


Hringlaga box – málþing í Iðnó laugardaginn 8. febrúar

Hlutverk listanna og þátttaka listamanna í innri endurskoðun og endursköpun samfélagsins –

 

Málþing í Iðnó  8. febrúar 2014

Í tengslum við aðalfund sinn býður BÍL – Bandalag... Read More »


Registration for keðjaMariehamn 2014 starts on February 17th

The keðjaMariehamn 2014 dance encounter takes place in Mariehamn on August 6–9. The event gathers dance professionals from Baltic and Nordic countries to the Åland Islands located between Finland... Read More »


Samstarfsverkefni í Borgarleikhúsinu

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL)

Samkvæmt samkomulagi Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar skal Leikfélag... Read More »


Halló!jörð í Norræna húsinu

HALLÓ!JÖRÐ Í NORRÆNA HÚSINU Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD

(english below)

Sviðslistahópurinn Hello!earth hefur dvalið á Egilsstöðum síðustu þrjár vikur á vegum Wilderness dance verkefnisins sem er hluti af keðju, tengslanets í samtímadansi á... Read More »


Tjarnarbíó auglýsir eftir samstarfsverkefnum

Tjarnarbíó- heimili sjálfstæðs sviðslistafólks og miðstöð grasrótarstarfs í lifandi listum auglýsir:

 

Eftir samstarfsverkefnum fyrir leikárið 2014-2015.

 

Á hverju leikári veitir Tjarnarbíó a.m.k 4 leikhópum fría æfingaaðstöðu og hagstæða... Read More »


Styrkir til atvinnuleikhópa af fjárlögum 2014

Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs, um úthlutun á  styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2014. Rannís bárust alls 105 umsóknir frá 86 aðilum um styrki til 105 verkefna, þar af bárust... Read More »


Úthlutun sviðslistasjóðs fyrir 2014

Launasjóður sviðslistafólks

Í launasjóð sviðslistafólks bárust 155 umsóknir, 3 einstaklingum, 16 sviðslistahópum og 1 ferðastyrk voru veitt 190 mánaðarlaun.

Launasjóður sviðslistafólks ferðastyrkur (1 mánaðarlaun): Rebekka A. Ingimundardóttir

Launasjóður sviðslistafólks 3 mánuðir einstaklingar: Guðmundur Ólafsson Margrét... Read More »


Eldklerkurinn í Tjarnarbíó

Einleikurinn Eldklerkurinn var frumsýndur 1. nóvember s.l. og hlaut afburða viðtökur jafnt hjá áhorfendum sem gagnrýnendum, m.a. gaf Jón Viðar Jónsson, gagnrýnandi Fréttablaðsins, sýningunni fjórar stjörnur í dómi sínum.... Read More »


Aðventa í Tjarnarbíó

Möguleikhúsið kynnir:

Aðventa

einleikur byggður á sögu Gunnars Gunnarssonar

„Þegar hátíð fer í hönd, búa menn sig undir hana, hver á sína vísu.“

Þannig hefst saga Gunnars Gunnarssonar, Aðventa. Bókin kom út árið 1939... Read More »


Ævintýrið um Augastein

LEIKHÓPURINN Á SENUNNI undirbýr nú sýningar á leiksýningunni ÆVINTÝRIÐ UM AUGASTEIN, sem frumsýnd var fyrir 11 árum.  Í fyrra urðu kynslóðaskipti í sýningunni, því Orri Huginn Ágústsson tók þá... Read More »


Hvar er Stekkjastaur?

Möguleikhúsið sýnir jólaleikritið Hvar er Stekkjarstaur?

eftir Pétur Eggerz

í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi

sunnudagana 1. og 15. desember kl. 14:00

Það er kominn 12. desember, en jólasveinninn Stekkjarstaur kemur ekki til byggða.... Read More »


NOBA newsletter.

The next NOBA network meeting is soon upon us and we hope to see as many of you as possible at Showbox in Oslo! 

Network meeting at Showbox, December 5th. As... Read More »

Satellit

A reminder from Satellit. Please submit your performances before December 15th!

The festival takes place in Gothenburg and West Sweden, March 2015. We are looking for dance productions from all... Read More »


Út vil ek

ÞJÁLFUN Í ALÞJÓÐATENGSLUM FYRIR SVIÐSLISTAFÓLK

Leiklistarsamband Íslands stendur fyrir samræðu og markþjálfun fyrir sviðslistafólk helgina 15. – 17. nóvember n.k. með Bush Hartshorn, listrænum stjórnanda Dansehallerne í Kaupmannahöfn og... Read More »


Ákall til Alþingis

Aðalfundur Leiklistarsambands Íslands  7.október 2013 ályktar

 

Leiklistarsamband Íslands skorar á Alþingi að falla frá  skerðingu framlaga til starfsemi atvinnuleikhópa, kynningarstarfs og hátíða í sviðslistum sem boðuð er  í frumvarpi til... Read More »


Hjartaspaðar í Gaflaraleikhúsinu

Drepfyndin leiksýning sem hlaut tvær tilnefningar til Íslensku leiklistarverðlaunanna Grímunnar 2013, Sproti ársins og Búningar ársins. Sýningin er án orða og hentar öllum óháð tungumálakunnáttu.

Leikarar: Aldis Davids, Orri Huginn,... Read More »


Stóru börnin eftir Lilju Sigurðardóttur í Tjarnarbíó

Lab loki frymsýnir Stóru börnin í Tjarnarbíó, nýtt íslenskt leikverk eftir Lilju Sigurðardóttur. Verkið fjallar á margræðan hátt um gildi ástarinnar og varpar fram þeirri spurningu hvorthægt sé að... Read More »


Hundraðasta sýning á Ástarsögu úr fjöllunum

Möguleikhúsið sýnir hundruðustu sýningu á Ástarsögu úr fjöllunum í menningarmiðstöðinni Gerðubergi sunnudaginn 20. október kl. 14:00

Barnaleiksýningin Ástarsaga úr fjöllunum byggir á samnefndri sögu Guðrúnar Helgadóttur sem fjallar um tröllskessuna... Read More »


Þannig aukum við lífsgæði!

Sjálfstæðu leikhúsin (SL), samtök atvinnufólks í sviðslistum á Íslandi, harma þann mikla niðurskurð til sjálfstæðra sviðslistahópa sem boðaður er í fjárlögum 2014.

Innan sjálfstæða sviðslistageirans er að finna vaxtarbrodd íslenskra sviðslista, sem... Read More »


Hvers virði er Gríman?

 

Opin umræða á vegum Leiklistarsambands Íslands í Tjarnarbíói

mánudaginn 7. október 17. 30 – 19.00

Ellefta Grímuhátíðin og verðlaunaafhendingin var haldin í Þjóðleikhúsinu í sumar.  Gríman, íslensku sviðslistaverðlaunin,... Read More »


Tjarnarbíó auglýsir eftir framkvæmdastjóra og tæknistjóra

Viltu vinna í skapandi umhverfi? Tjarnarbíó auglýsir eftir framkvæmdastjóra og tæknistjóra Framkvæmdastjóri Tjarnarbíós Um er að ræða 75% starf.  Viðkomandi hefur yfirumsjón með daglegum rekstri Tjarnarbíós. Má þar helst nefna; bókanir á... Read More »


Tjarnarkortið í Tjarnarbíó

Tjarnarkortið í Tjarnarbíó

Tjarnarbíó bíður í fyrsta skiptið upp á Tjarnarkortið á 9900 kr.   Innifalið í kortinu eru fjórar nýjar frumsýningar sjálfstæðra hópa ásamt því að fá 500 kr. afslátt af... Read More »


LÓKAL – alþjóðleg leiklistarhátíð í Reykjavík!

LÓKAL – alþjóðleg leiklistarhátíð í Reykjavík!

28. ágúst – 1. september 2013

Leiklistarhátíðin LÓKAL er nú haldin í 6. sinn, en hún hefur verið árviss viðburður í menningarlífinu... Read More »


Styrkir til atvinnuleikhópa

Styrkir til atvinnuleikhópa Leiklistaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2014. Umsóknarfrestur er 25. september 2013 til kl 17.00. Umsókn skal fyllt út og skilað á umsóknarvef Rannís: www.rannis.is Veittir... Read More »


Starfslaun listamanna 2014

Starfslaun listamanna 2014

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2014 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009.

Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 25. september 2013, kl. 17.00.

Sækja skal um... Read More »

RDF -BLACK YOGA SCREAMING CHAMBER

Reykjavík Dance Festival býður til opnunar á “Black Yoga Screaming Chamber”, innsetningu eftir listrænu stjórnendur hátíðarinnar í ár, þau Ernu Ómarsdóttur og Valdimar Jóhannsson sem saman skipa hópinn Shalala.... Read More »


GRAL með 2 sýningar í Tjarnarbíó í haust!

Eiðurinn og Eitthvað eftir Guðberg Bergsson

FRUMSÝNT Á LÓKAL 28. ágúst. 2013 í TJARNARBÍÓ.

Höfundur nokkur hyggst skrifa heimildarverk um Ragnheiði Brynjólfsdóttur biskupsdóttur sem gerir uppreisn gerir andlegum og veraldlegum yfirvöldum eftir... Read More »


Vesturport frumsýnir á afmælisári Act alone

Elsta leiklistarhátíð landsins, Act alone, fangar eins tuga afmæli í ár. Einsog vænta má er því dagskrá ársins sérlega einstök og einleikin. Afmælis dagskráin var formlega opinberuð í sjávarþorpinu... Read More »


Tilnefningar til Grímunnar

Sjálfstæðir leikhópar hljóta 19 tilnefningar til Grímunar í ár:

Sýning ársins 2013: Blam! eftir Kristján Ingimarsson og Neander í samstarfi við Borgarleikhúsið í sviðssetningu Neander  leikhússins og Borgarleikhússins

Leikrit ársins 2013: Grande eftir Tyrfing Tyrfingsson Í sviðssetningu... Read More »


Draumar

Draumar 2013 -alþjóðleg leiklistar- og stuttmyndahátið heyrnarlausra er nú haldin í þriðja sinn hér á landi vikuna 10-16 júní. Þema hátíðarinnar að þessu sinni er börn, fjölskyldur og ungt... Read More »


Lab Loki Frumsýnir Hvörf

Laugardaginn 4. maí kl. 19 frumsýnir leikhópurinn Lab Loki í samstarfi við Þjóðleikhúsið, nýtt sviðslistarverk sem byggir hugarheim sinn á svokölluðu Guðmundar og Geirfinnsmáli. Höfundar eru Rúnar Guðbrandsson og... Read More »


Samstarf við Spán

Aðilar á Spáni geta sótt um styrk en verið í samstarfi við aðila á Íslandi, í Lichtenstein eða Noregi.

The Royal Norwegian Embassy in Madrid as the Programme Operator has... Read More »


Grande í Tjarnarbíó

Grande segir sögu af móður og syni í Hlíðunum. Hún hefur brennt allar brýr sér að baki og syni hennar en þessa dagana æfa þau dragsýningu með laginu I... Read More »


Alþjóðlegi dansdagurinn 2013

Í dag er Alþjóðlegi Dansdagurinn og því við hæfi að dansari skrifi nokkur orð.

Meðallengd dansnáms þegar dansari útskrifast er sautján ár og á þeim tíma hefur dansari lært að... Read More »

Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Vinnustofudvöl á Leifshús Art Farm í Eyjafirði

Eigendur Leifshús Art Farm í Eyjafirði eru svo rausnarlegir að bjóða sjálfstætt starfandi sviðslistafólki að nýta aðstöðuna án endurgjalds í vetur og vilja styðja...

Dansverkstæðið

Ertu að leita að æfingarrými?

Á Dansverkstæðinu eru 2 rúmgóðir og bjartir salir. Báðir eru þeir með ágæt hljóðkerfi og annar salurinn er með einföldum...

Ráðgjöf í umsóknargerð

Í tengslum við umsóknir um styrki til atvinnusviðslistahópa og listamannalaun þá bjóða Sjálfstæðu Leikhúsin félagsmönnum fría ráðgjöf í tengslum við umsóknargerðina.

Ráðgjöfina veita Ólöf Ingólfsdóttir,...