Hafnarfjarðarleikhúsið


Posted on september 11th, by admin in Ekki greitt félagsjöld. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

_MG_4899-Editweb

Erling Jóhannesson
Strandgata 50
s. 5552222
Miðasala (sími og netfang): 5552222/theater@vortex.is
GSM: 8916338
theater@vortex.is
www.hhh.is

Hugmyndin með stofnun Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar var að búa til  Íslenskt leikhús, með megin áherslu á frumflutning nýrra íslenskra verka, sem sérstaklega væru samin fyrir Hermóð og Háðvöru.
Það verklag að Leikhópurinn og aðstandendur taka sameiginlegan þátt í öllu sköpunarferlinu, allri hugmyndavinnu og verkin fái að vaxa út úr skoðanaskiptum leikhópsins og listrænna stjórnenda. Varð síðan megin aðferð leikhússins við vinnu sýninga sinna, í stuttu máli, að frumkraftur og sköpunargáfa alls leikhópsins nýtist höfundi og listrænum stjórnendum.
Vegna þeirrar góðu aðstöðu sem leikhúsið hefur byggt upp á starfstíma sínum hefur það orði æ stærri þáttur í starfseminni að framleiða og setja upp sýningar með öðrum sjálfstæðum hópum sem hafa sinnt þessari frumsköpun  íslenskrar samtímaleiklistar.




Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2025

eftir Theodoros Terzopoulos, leikstjóra, Grikklandi.

Birt á ensku að neðan.

Getur leikhúsið greint neyðarkall samtíma okkar, örvæntingarhrópfátækra borgara, sem eru læstir inni í frumum sýndarveruleikans, sem skotið hafa rótum í kæfandi einkalífi þeirra? Í heimi tölvustýrðrar tilvistar í alræðiskerfi stjórnunar og kúgunar á öllum sviðum lífsins?

Hefur leikhúsið áhyggjur...

Birnir Jón Sigurðsson – Ávarp í tilefni alþjóðlega leiklistardagsins 27. Mars 2025

Sviðslistasamband Íslands fær á hverju ári sviðslistamanneskju til að skrifa innlent ávarp í tilefni af alþjóðlega leiklistardeginum. Birnir Jón Sigurðsson skrifar ávarpið í ár....

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...