Hafnarfjarðarleikhúsið
0 Flares
Filament.io
0 Flares
×

Erling Jóhannesson
Strandgata 50
s. 5552222
Miðasala (sími og netfang): 5552222/theater@vortex.is
GSM: 8916338
theater@vortex.is
www.hhh.is
Hugmyndin með stofnun Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar var að búa til Íslenskt leikhús, með megin áherslu á frumflutning nýrra íslenskra verka, sem sérstaklega væru samin fyrir Hermóð og Háðvöru.
Það verklag að Leikhópurinn og aðstandendur taka sameiginlegan þátt í öllu sköpunarferlinu, allri hugmyndavinnu og verkin fái að vaxa út úr skoðanaskiptum leikhópsins og listrænna stjórnenda. Varð síðan megin aðferð leikhússins við vinnu sýninga sinna, í stuttu máli, að frumkraftur og sköpunargáfa alls leikhópsins nýtist höfundi og listrænum stjórnendum.
Vegna þeirrar góðu aðstöðu sem leikhúsið hefur byggt upp á starfstíma sínum hefur það orði æ stærri þáttur í starfseminni að framleiða og setja upp sýningar með öðrum sjálfstæðum hópum sem hafa sinnt þessari frumsköpun íslenskrar samtímaleiklistar.
Skildu eftir svar