Sviðslistahópar


Benjamín Daníelsson

Ég er leikari, leikstjóri, sviðshöfundur og dramatúrg sem lærði leiklist hjá East 15 Acting School.  Ég er með brennandi ástríðu fyrir að skapa verk sem eru ögrandi og hvetja... Read More »


Áhugaleikhús atvinnumanna

Steinunn Knútsdóttir

professional.amateurs@gmail.com /steinunn_knutsdottir@hotmail.com Áhugaleikhús atvinnumanna er hópur áhugafólks um frelsi til óháðrar listsköpunar í leiklist. Áhugaleikhús atvinnumanna hefur áhuga á leiklist sem er til í tala til sinna áhorfenda án þess... Read More »


Artik

Artik er leikhópur sem var stofnaður af Jennýju Láru Arnórsdóttur og Unnari Geir Unnarssyni árið 2012, en þau eru bæði menntuð sem leikarar og leikstjórar.

Stefna... Read More »


Brúðuheimar

Brúðuheimar Bernd Ogrodnik

Read More »

CGFC

Fjöllistahópurinn CGFC var stofnaður árið 2015 af Arnari Geir Gústafssyni, Ýri Jóhannsdóttur, Birnir Jóni Sigurðssyni og Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur. Frá stofnun hefur hópurinn sett upp fjöldann allan af sýningum og... Read More »


Fimbulvetur

Fimbulvetur kontakt: gudmunduringithorvaldsson@gmail.com sími: 8919488 Fimbulvetur var stofnaður árið 2001 og fyrsta verkefnið var Skáld Leitar Harms eftir Guðmund Inga Þorvaldsson í leikstjórn Friðriks Friðrikssonar í Hafnarfjarleikhúsinu sáluga. Síðan þá hefur Fimbulvetur sett... Read More »

Frystiklefinn (The Freezer)

Frystiklefinn (e. The Freezer) er sjálfstætt starfandi atvinnuleikhús og listamannsaðsetur í Rifi á Snæfellsnesi. Húsnæði Frystiklefans er 650m2 uppgerð fiskvinnsla sem nú hýsir tvö fullbúin leikrými, rúmgóðann... Read More »

Gaflaraleikhúsið

Gaflaraleikhúsið

Contact / Tengliður:     Lárus Vilhjálmsson

Email:   larus@gaflaraleikhusid.is

Tel.  565 5900 & 8607481

www.gaflaraleikhusid.is

Gaflaraleikhúsið hefur rekið lítið leikhús við Víkingastræti í Hafnarfirði frá 2011. Að hópnum standa Ágústa Skúladóttir, Björk Jakobsdóttir, Gunnar... Read More »


Huldufugl

Lista- og viðburðahópurinn Huldufugl var stofnaður af Nönnu Gunnars og Owen Hindley árið 2015. Hópurinn setur upp sýningar sem blanda saman ólíkum listformum en eru með misjafnar áherslur. Fyrstu tvær... Read More »

Improv Ísland

Improv Ísland Tengiliður:  Dóra Jóhannsdóttir email: dorajohanns@gmail.com sími 8645915 Improv Ísland er spunaleikhópur sem æfir og sýnir ,,long-form improv,, eða langspuna. Read More »

Kómedíuleikhúsið

Kómedíuleikhúsið Elfar Logi Hannesson komedia@komedia.is www.komedia.is

Kómedíuleikhúsið er fyrsta og eina atvinnuleikhúsið á Vestfjörðum, stofnað árið 1997. Leikhúsið hefur sett á svið um 50 leikverk sem eiga það flest sameiginlegt að tengjast sögu... Read More »


Kraðak ehf

Anna Begga / (Andrea) kradak@kradak.is www.kradak.is

Kraðak ehf var stofnað í ágúst 2007 af þeim Andreu Ösp Karlsdóttur og Önnu Bergljótu Thorarensen. Draumur þeirra var að vinna fyrir sig sjálfar við eitthvað... Read More »

Lakehouse

Nafn leikhóps: Lakehouse

Nafn tengiliðs: Árni Kristjánsson Símanúmer: 00354 8656965 / 0044 7487 67 99 37 e-mail: arnikristjans.arkandi@gmail.com Read More »

Leikhópurinn Lotta

www.leikhopurinnlotta.is leikhopurinnlotta@gmail.com Tengiliður Anna Bergljót Thorarensen Sími 698-1293 Um hópinn.

Leikhópurinn Lotta var stofnaður haustið 2006. Að stofnun hans komu níu einstaklingar sem allir áttu það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á leiklist og... Read More »


Listhópurinn Kvistur

Að Listahópnum Kvistur, standa þær Eyrún Ósk Jónsdóttir og

Hildur Kristín Thorstensen. Þær lærðu báðar leiklist erlendis. Eyrún í London og Hildur í París.

Hópurinn hefur sett á svið ýmis verkefni... Read More »


Lýðveldisleikhúsið

Benóný Ægisson lydveldisleikhusid@gmail.com www.this.is/great Lýðveldisleikhúsið leggur áherslu á að setja upp samtímaverk fyrir alla aldurshópa og verk þar sem samþættuð eru leiklist, tónlist og dans

Read More »

Miðnætti

Miðnætti

Miðnætti er sviðslistahópur stofnaður af leikkonunni og leikstjóranum Agnesi Wild, tónlistarkonunni Sigrúnu Harðardóttur og leikmynda- og búningahönnuðnum Evu Björgu Harðardóttur, en með þeim starfar fjöldi framúrskarandi listamanna í... Read More »


Ólöf danskompaní

Ólöf Ingólfsdóttir olof.i@li.is

Read More »

Panic Productions

Panic Productions er sviðslistahópur og framleiðslufyrirtæki stofnað árið 2004 af Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Margréti Söru Guðjónsdóttur. Megin markmið þeirra er að starfa og skapa með erlendum listamönnum og færa afurðina heim til... Read More »


RaTaTam

The Theater Group RaTaTam was founded on a cold winter evening after a group of actors had a discussion about the non visibility of domestic violence in society.

 

email:  ratatamratatam@gmail.com

Read More »

Reykjavík Ensemble

Alþjóðlega leikfélagið REYKJAVÍK ENSEMBLE var stofnað haustið 2019 af Pálínu Jónsdóttur leikstjóra, sem er listrænn stjórnandi félagsins, og samstarfskonu hennar Ewu Marcinek, verkefnastjóra og rithöfundi. Leikfélagið er fyrsta og... Read More »


Sirkus Íslands

 

Sirkus Íslands var stofnaður árið 2007 af tíu vinum sem vildu upphefja sirkusmenningu á Íslandi. Forsprakkinn er Lee Nelson, sem er trúður og götulistamaður sem ílentist á Íslandi og... Read More »


Smartílab

SmartíLab var stofnað 2016 af Söru Martí og Martin Sörensen. 

Með hverju nýju verki sem atvinnuleikhópurinn tekur sér fyrir hendur, breyast leikmennirnir en leikhópurinn á það þó sameiginlegt að vera alltaf undir leikstjórn... Read More »


Sögn ehf

Agnes Johansen

agnes@blueeyes.is / blueeyes@blueeyes.is www.blueeeyes.is Read More »

Sögusvuntan

Á árinu hefur Sögusvuntan (fyrir utan að sýna í grunnskólum og leikskólum í Reykjavík og nágrenni) farið í leikferðir til Rússlands (Petrozavodsk og Abakan í Síberíu), Svíþjóðar og Finnlands... Read More »


Leikhópurinn Svipir

Leikhópurinn Svipir sprettur uppúr leikhópnum Þíbilju sem starfaði talsvert á níunda áratug tuttugustu aldar. Þór Tulinius, leikari var einn af stofnendum beggja leikhópanna. 

Fyrsta sýning sem Svipir framleiddi fyrir leikhús var... Read More »


Uppsprettan

Uppsprettan er nokkurs konar skyndileikhús. Leikstjórar fá handrit í hendur nokkrum tímum fyrir upphaf einu æfingarinnar. Æfing með leikurum eru einungis þrír tímar. Svo er sýnt! Þetta form er... Read More »


Vinnslan

Vinnslan er listahópur og tilraunavettvangur allra listgreina. 
Hópurinn er samansettur af listamönnum úr mismunandi listgreinum. Þau leggja áherslu á að skapa og setja upp verk sem ganga þvert... Read More »


Þurfandi

Þurfandi er félag áhugasamra atvinnumanna í leiklist og hefur það að markmiði að setja upp vandað listrænt efni fyrir leikhús, íslensk verk sem og erlend. Þurfandi á sér heimili í... Read More »

Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Kynningarbæklingur um stöðu sjálfstæðra sviðslista í Evrópu

Út er komin kynningarbæklingur með samantekt á stöðu sjálfstæðra sviðslista í 13 Evrópuríkjum. Bæklingurinn er gefin út af Evrópusamtökum sjálfstæðra sviðslista (EAIPA). ...

Staða sjálfstætt starfandi sviðslistafólks

Bandalag sjálfstæðra leikhúsa-SL kallar eftir tafarlausum björgunaraðgerðum stjórnvalda. Staða sjálfstætt starfandi leikhúsa og sviðslistahópa hefur verið afar slæm frá upphafi faraldursins og nú þegar...