Framtíð sviðslista – samtal við frambjóðendur


Posted on september 6th, by leikhopar1 in Frettir. Slökkt á athugasemdum við Framtíð sviðslista – samtal við frambjóðendur

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Sjálfstæðu leikhúsin (SL), hagsmunasamtök sjálfstætt starfandi atvinnu-sviðslistafólks býður frambjóðendum að taka þátt í opnum umræðum um menningu- og listir með áherslu á sviðslistir, vinnuumhverfi sjálfstæðra sviðslistahópa og opinberan stuðning.


Fundurinn fer fram laugardaginn 11. September kl. 14.00 í Tjarnarbíó við Tjarnargötu. SL býður fulltrúum allra flokka í framboði að taka þátt.

Comments are closed.Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Kynningarbæklingur um stöðu sjálfstæðra sviðslista í Evrópu

Út er komin kynningarbæklingur með samantekt á stöðu sjálfstæðra sviðslista í 13 Evrópuríkjum. Bæklingurinn er gefin út af Evrópusamtökum sjálfstæðra sviðslista (EAIPA). ...

Staða sjálfstætt starfandi sviðslistafólks

Bandalag sjálfstæðra leikhúsa-SL kallar eftir tafarlausum björgunaraðgerðum stjórnvalda. Staða sjálfstætt starfandi leikhúsa og sviðslistahópa hefur verið afar slæm frá upphafi faraldursins og nú þegar...