Kynningarfundur SL og Rannís á umsóknarkerfi sviðslistasjóðs


Posted on ágúst 23rd, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Þriðjudaginn 7. september verður haldinn kynningarfundur á umsóknarkerfi Rannís vegna umsókna um styrk úr sviðslistasjóði og listamannalaun. Fundurinn verður haldinn í Tjarnarbíói kl. 20.00.

Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri SL ásamt fulltrúa Rannís munu fara yfir endurbætt umsóknarkerfi og veita gagnlega punkta varðandi umsóknargerð.

Við viljum benda væntanlegum umsækjendum á að kynna sér þessi tvö stuttu kynningarmyndbönd á umsókninni og fjarhagsáætlunarskjalinu fyrir kynningarfundinn. https://www.rannis.is/…/styrkir…/umsoknir-og-eydublod/ 





Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...