Úthlutun starfslauna til sviðslistafólks
Launasjóður sviðslistafólks
307 mánuðir
Launasjóður sviðslistafólks: 307 mánuðir voru til úthlutunar, sótt var um 1841 mánuði.
- Alls bárust umsóknir frá 940 frá listamönnum sem tilheyrðu 135 sviðslistahópum og 68 einstaklingum
- Starfslaun í sviðslistahópum fá 145 sviðslistamenn, 79 konur og 66 karl
- Starfslaun einstaklinga fá 15 sviðslistamenn 59 mánuði, 10 konur og 5 karlar.
EINSTAKLINGAR
10 mánuðir
- Finnur Arnar Arnarson
5 mánuðir
- Sólveig Guðmundsdóttir
4 mánuðir
- Hjörleifur Hjartarson
- Kolbrún Halldórsdóttir
- Kolfinna Nikulásdóttir
- Magnús Jónsson
- Páll Baldvin Baldvinsson
- Þóra Karítas Árnadóttir
3 mánuðir
- Ásgerður Júníusdóttir
- María Heba Þorkelsdóttir
- Rebekka A. Ingimundardóttir
- Unnur Elísabet Gunnarsdóttir
- Vignir Rafn Valthórsson
- Þórey Sigþórsdóttir
2 mánuðir
- Tinna Grétarsdóttir
SVIÐSLISTAHÓPAR
- Heiti sviðlistahóps – heiti verks: nöfn leikara
24 mánuðir
- Animato – Mærþöll ópera: Bjarni Thor Kristinsson, Björk Níelsdóttir, Erla Dóra Vogler, Eva Björg Harðardóttir, Eva Þyri Hilmarsdóttir, Eyjólfur Eyjólfsson, Gunnlaugur Bjarnason, Hildigunnur Halldórsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir
20 mánuðir
- Gaflaraleikhúsið – tengt samstarfssamningum Gaflaraleikhúss við Hafnarfjarðarbæ og Sviðslistasjóð.
19 mánuðir
- Menningarfélagið Tær – Alda: Katrín Gunnarsdóttir, Eva Signý Berger, Halla Þórðardóttir, Aðalheiður Halldórsdóttir, Anais Florence Lea Barthe, Heba Eir Jónasdóttir Kjeld, Snædís Lilja Ingadóttir, Sólbjört Sigurðardóttir, Védís Kjartansdóttir
16 mánuðir
- Sviðslistahópurinn dB – Eyja: Ástbjörg Rut Jónsdóttir, Uldis Ozols, Kjartan Darri Kristjánsson, Þór Tulinius, Sigríður Vala Jóhannsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Jóhann Bjarni Pálmason, Kristjana Stefánsdóttir
15 mánuðir
- Fimbulvetur – Blóðuga Kanínan: Guðmundur Ingi Þorvaldsson, Þórunn María Jónsdóttir, Borgar Þór Magnason, Friðþjófur Þorsteinsson, Matthías Tryggvi Haraldsson, Gunnar Hansson, Hannes Óli Ágústsson, Íris Tanja Ívars Flygenring, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Þóra Karítas Árnadóttir
14 mánuðir
- Pokahorn – Kossafar á ilinni: Margrét Kristín Sigurðardóttir, Sara Marti Guðmundsdóttir, Unnur Birna Björnsdóttir, Sigríður Sunna Reynisdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Guðmundur Elías Knudsen, Birkir Rafn Gíslason, Jökull Jörgensen, Scott Ashley Mc Lemore, Una Lorenzen
13 mánuðir
- EP, félagasamtök – Venus Í feldi: Edda Björg Eyjólfsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Filippía Ingibjörg Elísdóttir, Harpa Arnardóttir, Stefán Már Magnússon, Björn Bergsteinn Guðmundsson, Valgeir Sigurðsson
11 mánuðir
- Frystiklefinn – DNA: Kári Viðarsson, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Friðþjófur Þorsteinsson, Sigríður Sunna Reynisdóttir, María Ingibjörg Reyndal, Gréta Kristín Ómarsdóttir
- HETJA – Heil(brigðis) grímuleikur á heimsmælikvarða: Greta Ann Clough, Aldís Gyða Davíðsdóttir, Stefán Benedikt Vilhelmsson, Orri Huginn Ágústsson, Eggert Hilmarsson + 2 ónefndir.
- Undur og stórmerki – Fíflið: Karl Ágúst Úlfsson, Ágústa Skúladóttir, Eyvindur Karlsson, Guðrún Öyahals, Ólafur Ágúst Stefánsson
10 mánuðir
- Forspil að framtíð: Ævar Þór Benediktsson, Kjartan Ólafsson, Ingibjörg Huld Haraldsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Védís Kjartansdóttir
- Selsaugu – Þoka/Mjørka: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Hannes Óli Ágústsson, Brynja Björnsdóttir, Gunnar Karel Másson
9 mánuðir
- Miðnætti leikhús – Tjaldið: Agnes Þorkelsdóttir Wild, Eva Björg Harðardóttir, Sigrún Harðardóttir, Nicholas Arthur Candy, Kristinn Brynjar Pálsson
- Panic Production – ROF: Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Valgeir Sigurðsson, Eva Signý Berger, Halla Þórðardóttir
7 mánuðir
- Leikfélagið Annað svið – Það sem er: María Ellingsen, Ólafur Egill Egilsson, Björn Bergsteinn Guðmundsson, Ólafur Björn Ólafsson
6 mánuðir
- Hellaðir – Heilinn í Hellinum: Albert Halldórsson, Gígja Sara Helgudóttir Björnsson , Kjartan Darri Kristjánsson, Pálmi Freyr Hauksson
- Leikfélagið PóliS – Tu jest za drogo /Úff hvað allt er dýrt hérna: Ólafur Ásgeirsson, Aleksandra Skolozynska, Jakub Ziemann, Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir, Unnsteinn Manuel Stefánsson, Wioleta Anna Ujazdowska
- Soðið svið – Framhald í næsta bréfi: Salka Guðmundsdóttir, Aðalbjörg Þóra Árnadóttir
5 mánuðir
- Ferðalangar sögunnar – Söguferðalangar: Tryggvi Gunnarsson, Valdimar Jóhannsson
- Ljós-til-líf-unun – BRUM: Kara Hergils Valdimarsdóttir, Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Harpa Arnardóttir, Gunnur Martinsdóttir Schluter, Ragnheiður Erla Björnsdóttir
- Menningarfélagið Marmarabörn – Ó, veður: Katrín Gunnarsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Saga Sigurðardóttir, Védís Kjartansdóttir, Sigurður Arent Jónsson
4 mánuðir
- Sómi þjóðar – (Ó)sómi þjóðar: Tryggvi Gunnarsson, Hilmir Jensson
- Slembilukka – Sjáið mig: Bryndís Ósk Þ Ingvarsdóttir, Laufey Haraldsdóttir
3 mánuðir
- Kváma – Söngleikurinn Rokkarinn og rótarinn: Þór Breiðfjörð Kristinsson, Davíð Sigurgeirsson, Orri Huginn Ágústsson
- Sviðslistahópur Helga og Árna – Þögnin – óperuhljóðverk: Árni Kristjánsson, Bjarni Thor Kristinsson, Elsa Waage
2 mánuðir
Aquarius – Tilraunin Hasim – Götustrákur í Kalkútta og Reykjavík: Jónmundur Grétarsson, Silja Hauksdóttir
Skildu eftir svar