Dansverkstæðið


Posted on september 24th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Ertu að leita að æfingarrými?


Á Dansverkstæðinu eru 2 rúmgóðir og bjartir salir. Báðir eru þeir með ágæt hljóðkerfi og annar salurinn er með einföldum ljósumkösturum. Einnig erum við með 26 fm herbergi sem hentar vel til undirbúningsvinnu eða fyrir leikmyndahönnuði. Hér er líka gott skrifstofu- og fundarrými sem leigja má til lengri eða styttri tíma. Myndir af rýmunum má sjá hér

Allir sviðslistamenn eru hjartanlega velkomnir til okkar og er tímaleiga á stórum sal fyrir félagsmenn er 2000 kr og árgjaldið er 12.000 kr. Ef að óskað er eftir að leigja einungis í nokkra tíma og ekki ætlunin að gerast félagsmaður þá er tímaleigan 4000 kr. 


Ekki hika við að heyra í okkur á Dansverkstæðinu ef að þið hafið einhverjar spurningar: info@dansverkstaedid.is





Comments are closed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...

Umsögn SL um fjárlög 2024

Hér að neðan er birt umsögn SL um fjárlög 2024, en einnig er hægt að nálgast umsögnina á vef Alþingis hér.

Sjálfstæðu leikhúsin óska eftir:

●...