Ráðgjöf í umsóknargerð


Posted on september 18th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Í tengslum við umsóknir um styrki til atvinnusviðslistahópa og listamannalaun þá bjóða Sjálfstæðu Leikhúsin félagsmönnum fría ráðgjöf í tengslum við umsóknargerðina.

Ráðgjöfina veita Ólöf Ingólfsdóttir, dansari og danshöfundur og Friðrik Friðriksson, leikari og framkvæmdastjóri SL og Tjarnarbíós. Ráðgjöfin er að hámarki 60 mínútur.

Hægt er að panta tíma hjá Ólöfu með tölvupósti á netfangið olof.ingolfsdottir@gmail.com og Friðriki á netfangið leikhopar@leikhopar.is

Ráðgjöfin er ókeypis fyrir þá félaga í SL sem greitt hafa félagsgöld en annars kostar hún 5.000 kr.

Aðild að Bandalagi sjálfstæðra leikhúsa (SL) er opin öllum einstaklingum, hópum og hátíðum sem starfa á grunni atvinnumennsku í sviðslistum.

Árgjaldið SL er 15.000 kr.

Hægt er að sækja um félagsaðild HÉR





Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...

Umsögn SL um fjárlög 2024

Hér að neðan er birt umsögn SL um fjárlög 2024, en einnig er hægt að nálgast umsögnina á vef Alþingis hér.

Sjálfstæðu leikhúsin óska eftir:

●...