Benjamín Daníelsson
Ég er leikari, leikstjóri, sviðshöfundur og dramatúrg sem lærði leiklist hjá East 15 Acting School. Ég er með brennandi ástríðu fyrir að skapa verk sem eru ögrandi og hvetja áhorfendur til umhugsunar um mál sem tengjast samfélaginu. Ég hef sterkan áhuga á efni sem spyr stóra siðferðislega spurninga.
Twitter: https://twitter.com/BENJAMINKARI
Instagram: https://www.instagram.com/benjaminkarid/
Kontakt: benjamin.danielsson@gmail.com; Sími: 6636698
Vefsíða: www.benjamindanielsson.com
Skildu eftir svar