Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó 2020


Posted on júní 15th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Aðalfundur Meningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) verður haldin mánudaginn 29. júní kl. 19:30 í Tjarnarbíói.

Dagskrá aðalfundar
a. Skýrsla stjórnar um liðið starfsár
b. Endurskoðaðir reikningar félagsins, en reikningsárið er almanaksárið
c. Lagabreytingar
d. Kosning stjórnar
e. Starfsáætlun komandi starfsárs
f. Önnur mál

Ólöf Ingólfsdóttir lætur af sem formaður MTB eftir 2 ára setu. Bergdís Júlía Jóhannsdóttir hættir eftir sem stjórnarmaður eftir 2 ára setu en Sveinn Óskar Ásbjörnsson gefur kost á sér til áframhaldandi setu. Sara Marti Guðmundsdóttir situr áfram eitt ár í stjórn. Óskað er eftir framboðum í stjórn en allir fullgildir félagar í SL geta tekið sæti í stjórn.
Barinn verður opinn og líflegar umræður eftir fundinn

Lög (samþykktir) MTB
https://drive.google.com/file/d/1Usmi5MOmMwIwJKmHbATkMHix-9bd7NtE/view?usp=drivesdk





Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Umsóknagerð
Gagnleg tól við umsóknagerð í Sviðlistasjóð
Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til sviðslistasjóðs 2023
Viðmiðunartölur SL-Launa- og verkgreiðsur vegna umsókna til sviðslistasjóðs 2023
Sjálfstætt sviðslistafólk með 40 tilnefningar til Grímunnar 2023

Tilnefningar til Grímunnar voru opinberaðar í Tjarnarbíói í dag við hátíðlega athöfn. Sýningar sjálfstætt starfandi sviðslistafólks hlutu fjölda viðurkenninga auk þess sem sjálfstætt sviðslistafólk...