Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó 2020
Aðalfundur Meningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) verður haldin mánudaginn 29. júní kl. 19:30 í Tjarnarbíói.
Dagskrá aðalfundar
a. Skýrsla stjórnar um liðið starfsár
b. Endurskoðaðir reikningar félagsins, en reikningsárið er almanaksárið
c. Lagabreytingar
d. Kosning stjórnar
e. Starfsáætlun komandi starfsárs
f. Önnur mál
Ólöf Ingólfsdóttir lætur af sem formaður MTB eftir 2 ára setu. Bergdís Júlía Jóhannsdóttir hættir eftir sem stjórnarmaður eftir 2 ára setu en Sveinn Óskar Ásbjörnsson gefur kost á sér til áframhaldandi setu. Sara Marti Guðmundsdóttir situr áfram eitt ár í stjórn. Óskað er eftir framboðum í stjórn en allir fullgildir félagar í SL geta tekið sæti í stjórn.
Barinn verður opinn og líflegar umræður eftir fundinn
Lög (samþykktir) MTB
https://drive.google.com/file/d/1Usmi5MOmMwIwJKmHbATkMHix-9bd7NtE/view?usp=drivesdk
Skildu eftir svar