Aðalfundur Bandalags sjálfstæðra leikhúsa (SL) 2020
Aðalfundur Bandalags sjálfstæðra leikhúsa (SL) verður haldinn þriðjudaginn 30. júní kl. 19:30
Dagskrá aðalfundar
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar bandalagsins
3. Lagabreytingar
-Engar lagabreytingartillögur eru fyrirliggjandi. Samin verða drög að nýjum lögum samhliða stefnumótunarvinnu.
4. Kosning stjórnar
-Tveir stjórnarmeðlimir víkja úr stjórn. Þetta eru Svanlaug Jóhannsdóttir og Vignir Rafn Valþórsson (varamaður).
-Orri og Eyrún eru skipuð til árs í viðbót.
-Árni, Kara og Snædís sækjast eftir endurnýjuðu umboði.
5. Ákvörðun félagsgjalds
-Árgjald er 15.000 kr.
6. Önnur mál
*Stefnumótun SL
*Ný sviðslistalög & sviðslistaráð
*Áhrif Covid
*Endurhugsun á Starfslaunasjóði sviðslistahópa
Skildu eftir svar