Fimbulvetur
Fimbulvetur
kontakt: gudmunduringithorvaldsson@gmail.com
sími: 8919488
Fimbulvetur var stofnaður árið 2001 og fyrsta verkefnið var Skáld Leitar Harms eftir Guðmund Inga Þorvaldsson í leikstjórn Friðriks Friðrikssonar í Hafnarfjarleikhúsinu sáluga. Síðan þá hefur Fimbulvetur sett upp fjölda sýninga, flutt inn erlenda listamenn, framleitt sjónvarpsefni, gefið út tónlist svo nokkuð sé nefnt.
Hugðarefni Fimbulvetrar er fyrst og fremst samtíminn og nærsamfélagið. Fimbulvetur er leitandi og einskorðar sig ekki við vinnuaðferðir heldur lagar þær að efnistökunum hverju sinni.