Kraðak ehf


Posted on janúar 15th, by admin in leikhopar. Slökkt á athugasemdum við Kraðak ehf

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

kradak

Anna Begga / (Andrea)
kradak@kradak.is
www.kradak.is

Kraðak ehf var stofnað í ágúst 2007 af þeim Andreu Ösp Karlsdóttur og Önnu Bergljótu Thorarensen. Draumur þeirra var að vinna fyrir sig sjálfar við eitthvað skemmtilegt og eftir mörg ár af óframkvæmdum frábærum hugmyndum ákváðu þær að láta til skarar skríða.
Þetta byrjaði allt með hugmynd að Jólasýningu í Jólahúsi sem væri skemmtun fyrir alla fjölskylduna en hugmyndin stækkaði fljótt. Úr varð einkahlutafélag sem  setur upp leiksýningar, sér um jólasveinaleigu og tekur að sér ýmis umboðsverkefni fyrir leikhópa og hljómsveitir.
Kraðak ehf er því fjölhæft fyrirtæki sem er enn í mótun.




Comments are closed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...