Miðnætti


Posted on janúar 10th, by leikhopar1 in leikhopar. Slökkt á athugasemdum við Miðnætti

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

67933494_2325636170845893_2549117533181444096_o

Miðnætti

Miðnætti er sviðslistahópur stofnaður af leikkonunni og leikstjóranum Agnesi Wild, tónlistarkonunni Sigrúnu Harðardóttur og leikmynda- og búningahönnuðnum Evu Björgu Harðardóttur, en með þeim starfar fjöldi framúrskarandi listamanna í ýmsum verkefnum hópsins. Verkefni hópsins eru fjölbreytt, en má þar nefna sjónvarpsefni fyrir börn, farandssýningar, sviðssetta tónleika og gamanverk fyrir fullorðna.

Verk Miðnættis hafa verið flutt víða um Ísland, á Grænlandi, í Póllandi, Eistlandi og Portúgal. Miðnætti hefur hlotið fjölda styrkja og viðurkenninga fyrir störf sín, þar á meðal listamannalaun, styrk úr sjóði atvinnuleikhópa, Reykjavíkurborgar og Kulturkontakt Nord. Miðnætti var tilnefnt til Grímuverðlaunanna 2017 fyrir verkið “Á eigin fótum” í flokkunum Barnasýning ársins og Dans- og sviðshreyfingar ársins, auk þess að vera tilnefnd til menningarverðlauna DV sama ári seinna.

Nánar: www.midnaetti.com





Comments are closed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...

Umsögn SL um fjárlög 2024

Hér að neðan er birt umsögn SL um fjárlög 2024, en einnig er hægt að nálgast umsögnina á vef Alþingis hér.

Sjálfstæðu leikhúsin óska eftir:

●...

Sjálfstæðar sviðslistir í Evrópu – Stofnun og afkoma vaxandi geira

Út er komin yfirgripsmikil rannsókn um sjálfstæðar sviðslistir í Evrópu Independent Performing Arts in Europe: Establishment and Survival of an Emerging Field. Bókin er...