Panic Productions
Panic Productions er sviðslistahópur og framleiðslufyrirtæki stofnað árið
2004 af Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Margréti Söru Guðjónsdóttur. Megin
markmið þeirra er að starfa og skapa með erlendum listamönnum og færa
afurðina heim til Íslands sem og sýna hana erlendis. Frá stofnum hafa átta
verk verið gerð í nafni Panic Productions, með ýmsum listamönnum frá ýmsum
löndum.
Panic Productions