Sögusvuntan


Posted on janúar 4th, by admin in leikhopar. Slökkt á athugasemdum við Sögusvuntan

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

leikhopr-SOGUSVUNTAN

Á árinu hefur Sögusvuntan (fyrir utan að sýna í grunnskólum og leikskólum í Reykjavík og nágrenni) farið í leikferðir til Rússlands (Petrozavodsk og Abakan í Síberíu), Svíþjóðar og Finnlands og er boðið í nóvember á leikhúshátíð í Novosibirsk og á Festival of the Night í Svíþjóð. Ennfremur hefur Hallveig verið að kenna  nemendum brúðuleikhússkólans í Turku í Finnlandi  kúnstina að setja upp einsmanns brúðuleiksýningar.

Hallveig Thorlacius
hallveig@xx.is





Comments are closed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...

Umsögn SL um fjárlög 2024

Hér að neðan er birt umsögn SL um fjárlög 2024, en einnig er hægt að nálgast umsögnina á vef Alþingis hér.

Sjálfstæðu leikhúsin óska eftir:

●...

Sjálfstæðar sviðslistir í Evrópu – Stofnun og afkoma vaxandi geira

Út er komin yfirgripsmikil rannsókn um sjálfstæðar sviðslistir í Evrópu Independent Performing Arts in Europe: Establishment and Survival of an Emerging Field. Bókin er...