Sögusvuntan
Á árinu hefur Sögusvuntan (fyrir utan að sýna í grunnskólum og leikskólum í Reykjavík og nágrenni) farið í leikferðir til Rússlands (Petrozavodsk og Abakan í Síberíu), Svíþjóðar og Finnlands og er boðið í nóvember á leikhúshátíð í Novosibirsk og á Festival of the Night í Svíþjóð. Ennfremur hefur Hallveig verið að kenna nemendum brúðuleikhússkólans í Turku í Finnlandi kúnstina að setja upp einsmanns brúðuleiksýningar.
Hallveig Thorlacius
hallveig@xx.is