Þurfandi
Þurfandi er félag áhugasamra atvinnumanna í leiklist og hefur það að markmiði að setja upp vandað listrænt efni fyrir leikhús, íslensk verk sem og erlend. Þurfandi á sér heimili í grasrótinni, grúskandi í smærri leikhúsverkum þar sem áherslan er lögð á innihald umfram umbúðir.
https://www.facebook.com/thurfandi?fref=ts
S.8996916
Fyrri verkefni:
Skepna e. Daniel MacIvor og Daniel Brooks (Tjarnarbíói 2015, Norðurpólnum 2010 og Leikhúsbatteríinu 2009)
Mr. Kolpert e. David Gieselmann (Greenwich Playhouse 2008)
Næsta verkefni:
Gripahúsið e. Bjartmar Þórðarson (Tjarnarbíó 2016)