Tag: tjarnarbio


Aðalfundur MTB

Posted by leikhopar1 in Frettir, Uncategorized. No Comments

12th nóvember

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar – Sjá að neðan

5.   Starfsáætlun komandi starfsárs 

6.   Önnur mál

Lagabreytingatillögur

Tillögur til breytinga á lögum MTB í þeim tilgangi að fá félagið skráð sem almannaheillafélag:

Í stað gr. 3.b nú: Efla starfsemi sjálfstætt starfandi sviðslistahópa og einstaklinga.Kæmi ný klausa: Efla og styðja við sjálfstæðar íslenskar sviðslistir í öllum sínum birtingarmyndum.Rökstuðningur: Í eðli sínu þýðir þetta alveg það sama en orðalag er opnara og ætlað að sýna að allir leikhópar og listafólk sem uppfylla ákveðnar gæðakröfur geti fengið að sýna í TB.Í stað gr. 4.a nú:  Starfrækja leikhús í Tjarnarbíói, þar sem verk sjálfstætt starfandi sviðslistafólks eru í fyrirrúmi.Kæmi ný klausa: Starfrækja leikhús í Tjarnarbíói, þar sem sjálfstæðar sviðslistir eru í fyrirrúmi.Rökstuðningur: Þetta merkir það sama, en með þessari breytingu er hnykkt á því að hlutverk Tjarnarbíós er að … Read More »






Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2025

eftir Theodoros Terzopoulos, leikstjóra, Grikklandi.

Birt á ensku að neðan.

Getur leikhúsið greint neyðarkall samtíma okkar, örvæntingarhrópfátækra borgara, sem eru læstir inni í frumum sýndarveruleikans, sem skotið hafa rótum í kæfandi einkalífi þeirra? Í heimi tölvustýrðrar tilvistar í alræðiskerfi stjórnunar og kúgunar á öllum sviðum lífsins?

Hefur leikhúsið áhyggjur...

Birnir Jón Sigurðsson – Ávarp í tilefni alþjóðlega leiklistardagsins 27. Mars 2025

Sviðslistasamband Íslands fær á hverju ári sviðslistamanneskju til að skrifa innlent ávarp í tilefni af alþjóðlega leiklistardeginum. Birnir Jón Sigurðsson skrifar ávarpið í ár....

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...