Tag: Tilnefningar til Grímunnar


Sjálfstætt sviðslistafólk með 40 tilnefningar til Grímunnar 2023

Posted by leikhopar1 in Frettir, Uncategorized. No Comments

5th júní

Tilnefningar til Grímunnar voru opinberaðar í Tjarnarbíói í dag við hátíðlega athöfn. Sýningar sjálfstætt starfandi sviðslistafólks hlutu fjölda viðurkenninga auk þess sem sjálfstætt sviðslistafólk hlýtur tilnefningar til Sprotaverðlauna. Við óskum öllu sviðslistafólki til hamingju með verðskuldaðar viðurkenningar fyrir framlag sitt til sviðlista á leikárinu.

Sýning ársins 

Geigengeist – Sviðssetning Geigen í samstarfi við Íslenska dansflokkinn

Íslandsklukkan – Sviðsetning Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Leikrit ársins 

Hið ósagða eftir Sigurð ÁmundssonSviðsetning Sigurður Ámundason í samstarfi við Tjarnarbíó

Óbærilegur léttleiki Knattspyrnunar eftir Sveinn Ólaf Gunnarsson og Ólaf ÁsgeirssonSviðsetning – Alltaf í boltanum í samstarfi við Tjarnarbíó

Til hamingju með að vera mannleg eftir Sigríði Soffíu NíelsdótturSviðsetning – Níelsdætur í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Leikstjóri ársins 

Viktoría Blöndal – Óbærilegur léttleiki KnattspyrnunarSviðsetning – Alltaf í boltanum í samstarfi við Tjarnarbíó

Þorleifur Örn Arnarsson – ÍslandsklukkanSviðsetning – Leikhópurinn Elefant í samstarfi við Þjóðleikhúsið

Þóra Karítas Árnadóttir – SamdrættirSviðsetning – Silfra Productions í samstarfi við Tjarnarbíó

Leikkona … Read More »





Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2025

eftir Theodoros Terzopoulos, leikstjóra, Grikklandi.

Birt á ensku að neðan.

Getur leikhúsið greint neyðarkall samtíma okkar, örvæntingarhrópfátækra borgara, sem eru læstir inni í frumum sýndarveruleikans, sem skotið hafa rótum í kæfandi einkalífi þeirra? Í heimi tölvustýrðrar tilvistar í alræðiskerfi stjórnunar og kúgunar á öllum sviðum lífsins?

Hefur leikhúsið áhyggjur...

Birnir Jón Sigurðsson – Ávarp í tilefni alþjóðlega leiklistardagsins 27. Mars 2025

Sviðslistasamband Íslands fær á hverju ári sviðslistamanneskju til að skrifa innlent ávarp í tilefni af alþjóðlega leiklistardeginum. Birnir Jón Sigurðsson skrifar ávarpið í ár....

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...