Leikhópar


RaTaTam

The Theater Group RaTaTam was founded on a cold winter evening after a group of actors had a discussion about the non visibility of domestic violence in society.

 

email:  ratatamratatam@gmail.com

Read More »

Lakehouse

Nafn leikhóps: Lakehouse

Nafn tengiliðs: Árni Kristjánsson Símanúmer: 00354 8656965 / 0044 7487 67 99 37 e-mail: arnikristjans.arkandi@gmail.com Read More »

Huldufugl

Lista- og viðburðahópurinn Huldufugl var stofnaður af Nönnu Gunnars og Owen Hindley árið 2015. Hópurinn setur upp sýningar sem blanda saman ólíkum listformum en eru með misjafnar áherslur. Sýningar eru... Read More »

Silfurtunglið

Silfurtunglið

Leikfélagið Silfurtunglið var stofnað árið 2007 þegar hópurinn setti upp verkið Fool for Love eftir Sam Shepard. Verkið hlaut 7 Grímutilnefningar. Árið 2011 setti Silfurtunglið upp söngleikinn Hárið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri... Read More »


BLINK

Leikhópurinn BLINK

Leikhópurinn BLINK er barn Maríu Dalberg, leikkonu, og var stofnaður vorið 2014. Markmið leikhópsins er að kynna til leiks nýja leikritun, erlenda sem innlenda og fjalla um nútímannn, í sinni víðustu mynd. Áhugasvið hópsins er á brakandi... Read More »


VaVaVoom

VaVaVoom er myndrænt leikhús með bækistöðvar í Reykjavík og London. Leikhópurinn var stofnaður árið 2011 af Söru Martí (leikstjóri, leikari og söngkona) og Sigríði Sunnu Reynisdóttur (brúðuleikari, sviðshöfundur og... Read More »


Þurfandi

Þurfandi er félag áhugasamra atvinnumanna í leiklist og hefur það að markmiði að setja upp vandað listrænt efni fyrir leikhús, íslensk verk sem og erlend. Þurfandi á sér heimili í... Read More »


Hugvarpið

Hugvarpið / Mind- Production Við erum Þóra Rós Guðbjarstdóttir, Leifur Eiríksson og Nicholas Fishleigh Tengiliður: Þóra Rós Guðbjartsdóttir s: 696-3676. thoraros18@gmail.com  www.facebook.com/ vatnidperformance  http://www.thoraros.com/intro-1/ https://www.youtube.com/watch?v=HUs3fHP6bJA Hugvarpið eða Mind-production er sviðslistarhópur sem var stofnaður árið 2014 af Þóru Rós... Read More »

Miðnætti

Miðnætti

Miðnætti er leikhópur skipaður leikkonunni Agnesi Wild og tónlistarkonunni Sigrúnu Harðardóttur. 

Hingað til hefur Miðnætti sérhæft sig í vönduðu barnaleikhúsi, en nýlega hafa verkefnin tekið að þróast í... Read More »


Improv Ísland

Improv Ísland Tengiliður:  Dóra Jóhannsdóttir email: dorajohanns@gmail.com sími 8645915 Improv Ísland er spunaleikhópur sem æfir og sýnir ,,long-form improv,, eða langspuna. Read More »

Artik

Artik er leikhópur sem var stofnaður af Jennýju Láru Arnórsdóttur og Unnari Geir Unnarssyni árið 2012, en þau eru bæði menntuð sem leikarar og leikstjórar.

Stefna... Read More »


Uppsprettan

Uppsprettan er nokkurs konar skyndileikhús. Leikstjórar fá handrit í hendur nokkrum tímum fyrir upphaf einu æfingarinnar. Æfing með leikurum eru einungis þrír tímar. Svo er sýnt! Þetta form er... Read More »


10 fingur

10 fingur

Leikhúsið 10 fingur er atvinnuleikhús með aðsetur á Íslandi en ferðast einnig með sýningar sínar víða um heiminn. Sýningar leikhússins eru á mörkum leikhúss og myndlistar,  þar sem... Read More »


Sómi Þjóðar

Sómi Þjóðar

Tryggvi Gunnarsson (+354) 896-0483 tryggvi.gunnarsson@gmail.com

SAGAN

Sómi þjóðar var stofnaður í kjallara Iðuhússins við Lækjargötu árið 2011. Hafist var handa að æfa Gálmu eftir Tryggva Gunnarsson, mitt á milli rykugra borða og tómra stóla, en rýmið... Read More »


Kómedíuleikhúsið

Kómedíuleikhúsið Elfar Logi Hannesson komedia@komedia.is www.komedia.is Kómedíuleikhúsið er fyrsta atvinnuleikhúsið á Vestfjörðum, stofnað árið 1997. Leikhúsið hefur sett á svið fjölmörg og fjölbreytt leikverk sem eiga það flest sameiginlegt að tengjast Vestfjörðum á... Read More »

Leikhópurinn Lotta

Leikhópurinn Lotta www.leikhopurinnlotta.is leikhopurinnlotta@gmail.com Tengiliður Anna Bergljót Thorarensen Sími 698-1293 Um hópinn.

Leikhópurinn Lotta var stofnaður haustið 2006. Að stofnun hans komu níu einstaklingar sem allir áttu það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga á leiklist... Read More »


Vinnslan

Vinnslan er listahópur og tilraunavettvangur allra listgreina. 
Hópurinn er samansettur af listamönnum úr mismunandi listgreinum. Þau leggja áherslu á að skapa og setja upp verk sem ganga þvert... Read More »


Soðið Svið

Leikhópurinn Soðið svið var stofnaður árið 2009 af þeim Aðalbjörgu Árnadóttur og Sölku Guðmundsdóttur og er markmiðið að búa til skapandi, kraftmikið og leikglatt leikhús með áherslu á ný... Read More »


Áhugaleikhús atvinnumanna

Steinunn Knútsdóttir

professional.amateurs@gmail.com /steinunn_knutsdottir@hotmail.com Áhugaleikhús atvinnumanna er hópur áhugafólks um frelsi til óháðrar listsköpunar í leiklist. Áhugaleikhús atvinnumanna hefur áhuga á leiklist sem er til í tala til sinna áhorfenda án þess... Read More »


540 Gólf Leikhús

Gunnar Sigurðsson

gus@mmedia.is/gus@540floors.com 540floors.com Read More »

Arnól.net

Arnól.net Stefán Sturla stefan@broadway.is

Read More »

Draumasmiðjan

Margrét Pétursdóttir Pósthólf 7074 127 Reykjavík draumasmidjan@draumasmidjan.is

Read More »

Darí Darí Dance Company

Katla Þórarinsdóttir daridaricompany@gmai.com

Darí Darí Dance Company hefur verið starfrækt síðan haustið 2007.Dansflokkurinn er skipaður þremur atvinnudönsurum, Guðrúnu Óskarsdóttur, Ingu Maren Rúnarsdóttur og Kötlu Þórarinsdóttur. Þær hafa allar stundað framhaldsnám í... Read More »


Einleikhúsið

Sigrún Sól Ólafsdóttir sigrunsol@hive.is www.einleikhusid.is

Einleikhúsið /Solo Theatre hefur verið starfrækt með hléum frá árinu 1996. Það var stofnað kringum 2 einleiksýningar; “Gefin fyrir drama þessi dama” eftir Megas, sem sýnt var... Read More »

Ég og vinir mínir

Álfrún Helga Örnólfsdóttir alfrunhelga@gmail.com humanimal.blog.is

Ég og vinir mínir eru hópur ungra listamanna sem hefur það að leiðarljósi að setja upp kraftmiklar dansleikhússýningar sem hreyfa við fólki.

Read More »

Fimbulvetur

Fimbulvetur kontakt: gudmunduringithorvaldsson@gmail.com sími: 8919488 Fimbulvetur var stofnaður árið 2001 og fyrsta verkefnið var Skáld Leitar Harms eftir Guðmund Inga Þorvaldsson í leikstjórn Friðriks Friðrikssonar í Hafnarfjarleikhúsinu sáluga. Síðan þá hefur Fimbulvetur sett... Read More »

Figuren theater

Figuren theater Bernd Ogrodnik bernd@figurentheatre.is

Read More »

Frú Norma

Stefán Benedikt Vilhelmsson Miðasala: 471-1166 / 895-1066 norma@frunorma.is www.frunorma.is frunorma.blog.is

Frú Norma er sjálfstæður leikhópur með höfuðaðsetur á Fljótsdalshéraði við Lagarfljót, nánar tiltekið í Sláturhúsinu – Mennigarsetri Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum. Félagið tók til starfa... Read More »


Frú Emilía

Frú Emilía Guðjón Pedersen giop@simnet.is

Read More »

Gaflaraleikhúsið

Gaflaraleikhúsið

Contact / Tengliður:     Lárus Vilhjálmsson

Email:   larus@gaflaraleikhusid.is

Tel.  565 5900 & 8607481

www.gaflaraleikhusid.is

Gaflaraleikhúsið hefur rekið lítið leikhús við Víkingastræti í Hafnarfirði frá 2011. Að hópnum standa Ágústa Skúladóttir, Björk Jakobsdóttir, Gunnar... Read More »


Frystiklefinn (The Freezer)

Frystiklefinn (e. The Freezer) er sjálfstætt starfandi atvinnuleikhús og listamannsaðsetur í Rifi á Snæfellsnesi. Húsnæði Frystiklefans er 650m2 uppgerð fiskvinnsla sem nú hýsir tvö fullbúin leikrými, rúmgóðann... Read More »

GRAL

GRAL – Grindvíska Atvinnuleikhúsið Sólveig Guðmundsdóttir grindviska.gral@gmai.com

Read More »

Háaloftið

Háaloftið Tinna Hrafnsdóttir tindo@hive.is

Read More »

Hafnarfjarðarleikhúsið

Erling Jóhannesson Strandgata 50 s. 5552222 Miðasala (sími og netfang): 5552222/theater@vortex.is GSM: 8916338 theater@vortex.is www.hhh.is

Hugmyndin með stofnun Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háðvarar var að búa til  Íslenskt leikhús, með megin áherslu á frumflutning nýrra íslenskra verka,... Read More »

Himnaríki

Himnaríki Björk Jakobsdóttir gunnihel@centrum.is

Read More »

Hreyfiþróunarsamst.

Ásgerður G.Gunnarsdóttir icecorp.kd@gmail.com www.myspace.com/ickd Íslenska hreyfiþróunarsamsteypan er sjálfstætt starfandi danshópur. Hún er samstarf 5 ungra dansara, danshöfunda og leiklistarfólks. Markmið hópsins er að gera tilraunir með dansformið og ýta á mörk þess.... Read More »


Iðnaðarmannaleikh.

Finnbogi Þorkell Jónsson astverk@hotmail.com Iðnaðarmannaleikhúsið er hópur listamanna sem starfa eða hafa starfað í iðnaðar- og verkamannavinnu. Iðnaðarmannaleikhúsið leitar að efniviði í sögum, atburðum og umhverfi iðnaðar- og verkamanna. Markmiðið er... Read More »


Iðnó

Iðnó Margrét Rósa Vonarstræti 3 101 Reykjavík idno@xnet.is

Read More »

Jaðarleikhúsið

Eyrún Ósk Jónsdóttir / Kristján Hans Óskarsson axid@simnet.is / koskarsson@mac.com Jaðarleikhúsið er starfrækt í Hafnarfirði. Það var stofnað árið 2006. Megin markmið Jaðarleikhúsins eru að skapa rými fyrir unga listamenn til... Read More »


Kraðak ehf

Anna Begga / (Andrea) kradak@kradak.is www.kradak.is

Kraðak ehf var stofnað í ágúst 2007 af þeim Andreu Ösp Karlsdóttur og Önnu Bergljótu Thorarensen. Draumur þeirra var að vinna fyrir sig sjálfar við eitthvað... Read More »

Kviss Búmm Bang

Tengiliður: Vilborg Ólafsdóttir Sími: 849-7988 kvissbummbang@gmail.com Kviss búmm bang er flokkur þriggja kvenna sem framleiðir framandverk. Engir leikarar, engir áhorfendur bara þátttakendur sem ganga inn í tilbúinn heim. Kviss búmm bang is an extended life... Read More »


Lab Loki

Rúnar Guðbrandsson. labloki@mmedia.is http://www.labloki.is Lab Loki: Tilraunastöð. Rannsóknarstofa. Þjálfunarbúðir. Höfundasmiðja. Alþjóðlegt samstarf.

 

Read More »

Leikbrúðuland

Leikbrúðuland Helga Steffensen hasteff@mmedia.is

Read More »

Leikfélagið Annað svið

Leikfélagið Annað svið María Ellingsen mariaellingsen@islandia.is

Read More »

Leihópurinn Á senunni

Felix Bergsson senan@senan.is www.senan.is http://asenunni.blog.is/blog/asenunni Leikhópurinn „Á senunni“ var stofnaður af þeim Kolbrúnu Halldórsdóttur og Felix Bergssyni.  Hópurinn á 10 ára starfsafmæli um þessar mundir. „Hinn fullkomni jafningi“ var fyrsta verkefni hópsins, frumsýnt... Read More »

Leikhúsið Skámáni

Stefán Baldursson stefanbald@simnet.is www.skamani.blog.is Leikhúsið Skámáni var stofnað haustið 2005 af Stefáni Baldurssyni og Hilmi Snæ Guðnasyni. Fyrsta verkefnið var einleikurinn Ég er mín eigin kona, sem sýnt var við gríðarlegar vinsældir... Read More »


Lukkuleikhúsið

Bjarni Ingvarsson bjarni.ing@isl.is Sætún 8 105 Reykjavík s. 588 1800/897 7752 Lukkuleikhúsið var stofnað í september 2008

Read More »

Lýðveldisleikhúsið

Benóný Ægisson lydveldisleikhusid@gmail.com www.this.is/great Lýðveldisleikhúsið leggur áherslu á að setja upp samtímaverk fyrir alla aldurshópa og verk þar sem samþættuð eru leiklist, tónlist og dans

Read More »

Möguleikhúsið

Pétur Eggerz moguleikhusid@moguleikhusid.is www.moguleikhusid.is www.moguleikhusid.blog.is Möguleikhúsið hefur starfað frá árinu 1990 og sérhæfir sig í sýningum fyrir börn og unglinga. Allar sýningar leikhússins eru ferðasýningar sem unnt er að sýna í leik- og grunnskólum og... Read More »


Norðurpóllinn

Norðurpóllinn Sími: 561-0021 / 772-5777 Netfang: nordurpollinn@nordurpollinn.com Heimasíða: www.nordurpollinn.com Tengiliður: arnar@nordurpollinn.com

Read More »

Ólöf danskompaní

Ólöf Ingólfsdóttir olof.i@li.is

Read More »

Opið út

Charlotte Bøving

charlotteb@simnet.is

Read More »

Pálína frá Grund

Pálína frá Grund er leiklistarkompaní Pálínu Jónsdóttur sviðslistakonu sem skapar og framleiðir framsæknar hágæðasviðssýningar í samstarfi við íslenska og erlenda listamenn og stofnanir. Pálína frá Grund starfar markvisst að því að búa... Read More »


Panic Productions

Panic Productions er sviðslistahópur og framleiðslufyrirtæki stofnað árið 2004 af Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Margréti Söru Guðjónsdóttur. Megin markmið þeirra er að starfa og skapa með erlendum listamönnum og færa afurðina heim til... Read More »


Pars pro toto

Lára Stefánsdóttir gf@ismennt.is

Read More »

Sirkus Íslands

 

Sirkus Íslands var stofnaður árið 2007 af tíu vinum sem vildu upphefja sirkusmenningu á Íslandi. Forsprakkinn er Lee Nelson, sem er trúður og götulistamaður sem ílentist á Íslandi og... Read More »


Sjónleikur

Vilhjálmur Hjálmarsson vh@camson.is

Read More »

Snilli ehf

Snilli ehfer framleiðslufyrirtæki sem framleiðir leikhús, kvikmyndir, sjónvarpsefni og skemmtiatriði. Verkefni Snilli ehf eru fjölbreytileg, allt frá hugmyndavinnu og aðstoð við framleiðslu að gerð kvikmynda, sjónvarpsefnis, útvarpsefnis, myndbanda, auglýsinga, leiksýninga,... Read More »


Sokkabandið

Leikhópurinn Sokkabandið er afsprengi Skjallbandalagsins sem setti upp “Beyglur með öllu” í Iðnó fyrir örfáum árum. Stofnendur eru þær Arndís Hrönn Egilsdóttir og Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkonur, og hafa þær frá upphafi haft... Read More »


Stoppleikhópurinn

Stoppleikhópurinn er barna og unglingaleikhús sem leggur áherslu á að setja á svið ný íslensk leikrit og leikgerðir. Leikhópurinn hefur starfað frá árinu 1995 og frumsýnt um 20 íslensk... Read More »


Strengjaleikhúsið

MessíanaTómasdóttir stofnaði Strengjaleikhúsið 1983, er hún var valin Borgarlistamaður til að fullgera verkið um Bláu stúlkuna, tónlistar- og leikbrúðuverk án orða. Allar götur síðan hefur Strengjaleikhúsið pantað og frumflutt... Read More »


Sögn ehf

Agnes Johansen

agnes@blueeyes.is / blueeyes@blueeyes.is www.blueeeyes.is Read More »

Sögusvuntan

Á árinu hefur Sögusvuntan (fyrir utan að sýna í grunnskólum og leikskólum í Reykjavík og nágrenni) farið í leikferðir til Rússlands (Petrozavodsk og Abakan í Síberíu), Svíþjóðar og Finnlands... Read More »


Thalamus leikhópur

Thalamus vinnur að ólíkum sviðsverkum og var stofnað árið 2002 af fjórum leikurum sem allir lærðu í Bretlandi. Eitt af markmiðum hópsins hefur verið að stuðla að samstarfi við... Read More »


Vesturport

Rakel Garðarsdóttir rakel@vesturport.com www.vesturport.com www.myspace.com/vesturport Árið 2001 voru tveir leiklistaskólanemar á gangi í Vesturbænum á leið í skólann, of seinir að vanda, þegar þeir sáu auglýsingu í rafgeymageymsluskúr. Til Leigu! Þeir rifu upp... Read More »





Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Morgunspjall SL á miðvikudagsmorgnum
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

Sjálfstæðu Leikhúsin bjóða í Morgunaspjall í Tjarnarbíói á miðvikudagsmorgnum kl. 8.30.   Boðið er upp á morgunmat og svo kemur gesta-spjallari og heldur smá tölu. ...

Gríman 5. júní í Borgarleikhúsinu

 

Gríman verður fyrr á ferðinni þetta árið og er nú 5. júní.

Takið því daginn frá,  sendið sparifötin í hreinsun og rifjum upp...

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...