Framtíð sviðslista – samtal við frambjóðendur


Posted on september 6th, by leikhopar1 in Frettir. Slökkt á athugasemdum við Framtíð sviðslista – samtal við frambjóðendur

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Sjálfstæðu leikhúsin (SL), hagsmunasamtök sjálfstætt starfandi atvinnu-sviðslistafólks býður frambjóðendum að taka þátt í opnum umræðum um menningu- og listir með áherslu á sviðslistir, vinnuumhverfi sjálfstæðra sviðslistahópa og opinberan stuðning.


Fundurinn fer fram laugardaginn 11. September kl. 14.00 í Tjarnarbíó við Tjarnargötu. SL býður fulltrúum allra flokka í framboði að taka þátt.





Comments are closed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...