Aðalfundur Tjarnarbíós


Posted on júní 1st, by leikhopar1 in Frettir. Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Tjarnarbíós

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) verður haldin í Tjarnarbíó þriðjudaginn 15. júní kl. 17.00.

Dagskrá fundarins:

a. Skýrsla stjórnar um liðið starfsár
b. Endurskoðaðir reikningar félagsins, en reikningsárið er almanaksárið
c. Lagabreytingar
d. Kosning stjórnar
e. Starfsáætlun komandi starfsárs
f. Önnur mál

Kjörtími stjórnarmanna og varamanns er tvö ár. Stjórn skiptir með sér verkum. Allir fullgildir félagar í SL geta boðið sig fram til setu í stjórn fyrir utan stjórnarmenn í SL.Á síðasta aðalfundi voru Guðmundur Felixson, Valgerður Rúnarsdóttir og Aðalbjörg Árnadóttir kosin í stjórn. Sara Martí Guðmundsdóttir gefur kost á sér til áframsetu í stjórn MTB. 





Comments are closed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...