Aðalfundur Tjarnarbíós
Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) verður haldin í Tjarnarbíó þriðjudaginn 15. júní kl. 17.00.
Dagskrá fundarins:
a. Skýrsla stjórnar um liðið starfsár
b. Endurskoðaðir reikningar félagsins, en reikningsárið er almanaksárið
c. Lagabreytingar
d. Kosning stjórnar
e. Starfsáætlun komandi starfsárs
f. Önnur mál
Kjörtími stjórnarmanna og varamanns er tvö ár. Stjórn skiptir með sér verkum. Allir fullgildir félagar í SL geta boðið sig fram til setu í stjórn fyrir utan stjórnarmenn í SL.Á síðasta aðalfundi voru Guðmundur Felixson, Valgerður Rúnarsdóttir og Aðalbjörg Árnadóttir kosin í stjórn. Sara Martí Guðmundsdóttir gefur kost á sér til áframsetu í stjórn MTB.