Úthlutun úr Sviðslistasjóði fyrir árið 2021


Posted on janúar 7th, by leikhopar1 in Frettir. Slökkt á athugasemdum við Úthlutun úr Sviðslistasjóði fyrir árið 2021

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Umsóknarfrestur rann út 1. október 2020, alls bárust 143 umsóknir frá atvinnusviðslistahópum og sótt var um ríflega 738 milljónir króna.

Stjórnvöld juku framlag til sjóðsins um 37 milljónir og veitir Sviðslistasjóður nú 132 milljónum til 30 atvinnusviðslistahópa leikárið 2021.

Sviðslistaráð gerir 20 milljón króna samning við Gaflaraleikhúsið til tveggja ára með því skilyrði að Hafnarfjarðarbær leggi fram sambærilegt framlag til leikhússins.

Í ár fær Leikhópurinn dB hæsta styrkinn fyrir sviðsverkið Eyja eða 11.2 milljónir.

Eftirtalin verkefni hlutu styrk:*

SviðslistahópurSviðsverkTegund(ir)ÚthlutunForsvarsmaður
AnimatoMærþöllÓpera391.870 kr.    Þórunn Guðmundsdóttir
AquariusTilraunin Hasim – Götustrákur í Kalkútta og ReykjavíkLeikverk3.300.000 kr.Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
EP, félagasamtökVenus Í feldiLeikverk8.000.000 kr.Edda Björg Eyjólfsdóttir
Ferðalangar sögunnarSöguferðalangarBarnaverk
Leikverk
Handrit
Gagnvirkt gönguleikhús
2.700.000 kr.Tryggvi Gunnarsson
FimbulveturBlóðuga KanínanLeikverk10.000.000 kr.Guðmundur Ingi Þorvaldsson
Fjórar kynslóðirFjórar kynslóðirDansverk
Leikverk
1.408.130 kr.Kolfinna Nikulásdóttir
Forspil að framtíðForspil að framtíðBarnaverk
Leikverk
7.000.000 kr.Ævar Þór Benediktsson
Frystiklefinn /
The Freezer
DNALeikverk
Handrit
3.400.000 kr.Kári Viðarsson
GaflaraleikhúsiðSamstarfssamningurBarnaverk10.000.000 kr.Lárus Vilhjálmsson
GEIGENClub GeigenDansverk
Tónleikhús
2.500.000 kr.Gígja Jónsdóttir
HellaðirHeilinn í HellinumLeikverk2.500.000 kr.Albert Halldórsson
KvámaSöngleikurinn Rokkarinn og rótarinnLeikverk
Söngleikur
2.700.000 kr.Þór Breiðfjörð Kristinsson
LAB LOKI, félagasamtökSkáldið í speglinumLeikverk5.200.000 kr.Rúnar Guðbrandsson
Last Minute ProductionsÞokaDansverk4.400.000 kr.Inga Maren Rúnarsdóttir
Leikfélagið Annað sviðÞað sem er / DDRLeikverk3.400.000 kr.María Ellingsen
Leikfélagið PóliSTu jest za drogo /Úff hvað allt er dýrt hérnaLeikverk2.800.000 kr.Ólafur Ásgeirsson
Ljós-til-líf-ununBrumLeikverk1.200.000 kr.Kara Hergils Valdimarsdóttir
Menningarfélagið MarmarabörnÓ, veðurLeikverk
Dansverk
Brúðuleikhús
Handrit
1.000.000 kr.Sigurður Arent Jónsson
Menningarfélagið TærAldaDansverk7.000.000 kr.Katrín Gunnarsdóttir
Miðnætti leikhúsTjaldiðBarnaverk
Brúðuleikhús
5.000.000 kr.Agnes Þorkelsdóttir Wild
Panic Production, félag- Sveinbjörg ÞórhallsdóttirROFDansverk
Rannsókn
2.000.000 kr.Sveinbjörg Þórhallsdóttir
PokahornKossafar á ilinniTónleikhús8.300.000 kr.Margrét Kristín Sigurðardóttir
SelsauguÞoka/MjørkaBarnaverk
Leikverk
6.500.000 kr.Aðalbjörg Þóra Árnadóttir
SkýjasmiðjanHETJA – Heil(brigðis) grímuleikur á heimsmælikvarðaDansverk
Leikverk
3.200.000 kr.Greta Ann Clough
SlembilukkaSjáið migÞátttöku- leikhús1.300.000 kr.Laufey Haraldsdóttir
Soðið svið, félagasamtökFramhald í næsta bréfiLeikverk5.200.000 kr.Salka Guðmundsdóttir
Sómi þjóðar, félagsamtök(Ó)sómi þjóðarLeikverk
Rannsókn
2.000.000 kr.Tryggvi Gunnarsson
Sviðslistahópur Helga og ÁrnaÞögnin – óperuhljóðverkÓpera
Leikverk
1.900.000 kr.Helgi Rafn Ingvarsson
Sviðslistahópurinn dB.Eyja – leiksýningLeikverk11.200.000 kr.Ástbjörg Rut Jónsdóttir
Undur og stórmerkiFífliðLeikverk
Handrit
6.500.000 kr.Karl Ágúst Úlfsson
Comments are closed.Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Kynningarbæklingur um stöðu sjálfstæðra sviðslista í Evrópu

Út er komin kynningarbæklingur með samantekt á stöðu sjálfstæðra sviðslista í 13 Evrópuríkjum. Bæklingurinn er gefin út af Evrópusamtökum sjálfstæðra sviðslista (EAIPA). ...

Staða sjálfstætt starfandi sviðslistafólks

Bandalag sjálfstæðra leikhúsa-SL kallar eftir tafarlausum björgunaraðgerðum stjórnvalda. Staða sjálfstætt starfandi leikhúsa og sviðslistahópa hefur verið afar slæm frá upphafi faraldursins og nú þegar...