Okkar hlutverk – framtíðarsýn sjálfstæðra sviðslista


Posted on september 4th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Stefnumótun sjálfstæðra sviðslista.  Hlutverk, framtíðarsýn og aðgerðir

SL býður sjálfstætt starfandi sviðslistafólki til þátttöku í stefnumótun SL til framtíðar.  Stefnumótunardagurinn fer fram í Tjarnarbíói laugardaginn 12. september.   

Við biðjum alla áhugasama um að skrá sig til þátttöku hér:

https://forms.gle/CYd9nr92YHFA5PBr6

Síðasta stefnumótun var unnin árið 2011 og gilti til ársins 2020 má finna á heimasíðu SL.  Margt hefur áunnist en margt stendur í stað.  Við þurfum að móta nýja framtíðarsýn og áherslur í sameiningu.   

Dr. Þröstur Olaf Sigurjónsson ráðgjafi mun leiða stefnumótunarvinnuna.

Dagskrá fundarins:
Hlutverk og framtíðarsýn SL til næstu ára

10:00 Morgunkaffi
–    Hvert er hlutverkið í dag og hvað hefur áorkast?
–    Umræður um nústöðuna

Hádegishlé,  súpa og brauð í boði SL

Eftir hádegi: 
–      Hvað skiptir okkur máli og hvert stefnum við?
–    Vinnuhópar og hugmyndavinna fyrir nýtt hlutverk og framtíðarsýn
–    Hvað eigum við að heita?

14:30 Fundarlok





Comments are closed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2025

eftir Theodoros Terzopoulos, leikstjóra, Grikklandi.

Birt á ensku að neðan.

Getur leikhúsið greint neyðarkall samtíma okkar, örvæntingarhrópfátækra borgara, sem eru læstir inni í frumum sýndarveruleikans, sem skotið hafa rótum í kæfandi einkalífi þeirra? Í heimi tölvustýrðrar tilvistar í alræðiskerfi stjórnunar og kúgunar á öllum sviðum lífsins?

Hefur leikhúsið áhyggjur...

Birnir Jón Sigurðsson – Ávarp í tilefni alþjóðlega leiklistardagsins 27. Mars 2025

Sviðslistasamband Íslands fær á hverju ári sviðslistamanneskju til að skrifa innlent ávarp í tilefni af alþjóðlega leiklistardeginum. Birnir Jón Sigurðsson skrifar ávarpið í ár....

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...