Okkar hlutverk – framtíðarsýn sjálfstæðra sviðslista


Posted on september 4th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Stefnumótun sjálfstæðra sviðslista.  Hlutverk, framtíðarsýn og aðgerðir

SL býður sjálfstætt starfandi sviðslistafólki til þátttöku í stefnumótun SL til framtíðar.  Stefnumótunardagurinn fer fram í Tjarnarbíói laugardaginn 12. september.   

Við biðjum alla áhugasama um að skrá sig til þátttöku hér:

https://forms.gle/CYd9nr92YHFA5PBr6

Síðasta stefnumótun var unnin árið 2011 og gilti til ársins 2020 má finna á heimasíðu SL.  Margt hefur áunnist en margt stendur í stað.  Við þurfum að móta nýja framtíðarsýn og áherslur í sameiningu.   

Dr. Þröstur Olaf Sigurjónsson ráðgjafi mun leiða stefnumótunarvinnuna.

Dagskrá fundarins:
Hlutverk og framtíðarsýn SL til næstu ára

10:00 Morgunkaffi
–    Hvert er hlutverkið í dag og hvað hefur áorkast?
–    Umræður um nústöðuna

Hádegishlé,  súpa og brauð í boði SL

Eftir hádegi: 
–      Hvað skiptir okkur máli og hvert stefnum við?
–    Vinnuhópar og hugmyndavinna fyrir nýtt hlutverk og framtíðarsýn
–    Hvað eigum við að heita?

14:30 Fundarlok





Comments are closed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...

Umsögn SL um fjárlög 2024

Hér að neðan er birt umsögn SL um fjárlög 2024, en einnig er hægt að nálgast umsögnina á vef Alþingis hér.

Sjálfstæðu leikhúsin óska eftir:

●...