Fræðslukvöld SL – Umsóknargerð


Posted on ágúst 31st, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Mánudagskvöldið 7. September kl. 20:00 – 21:30 mun SL halda fræðslukvöld fyrir sviðslistafólk. Opnað hefur verið fyrir umsóknir um listamannalaun og í september verður opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnuleikhópa.

Á fræðslukvöldinu verða kynning og umræður um hvernig maður nálgast það viðfangsefni að skrifa umsókn um styrk til listræns verkefnis.

Ólöf Ingólfsdóttir mun flytja kynningu og stýra umræðum en hún starfaði um árabil sem danshöfundur og performer í sviðslistum. Hún hefur setið í fjölda úthlutunar- og valnefnda og átti sæti í leiklistarráði 2017 – 2018 og í úthlutunarnefnd listamannalauna 2013. Hún þekkir umsóknaferli listrænna verkefna frá ýmsum hliðum og mun miðla af reynslu sinni á fræðslufundi Tjarnarbíós.

Við biðjum þátttakendur um að skrá sig til leiks hér –https://forms.gle/uq5GDb6zd2PtjiVR6

Þátttaka er ókeypis og allir velkomnir sem hyggjast sækja um styrki á næstunni.





Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...

Umsögn SL um fjárlög 2024

Hér að neðan er birt umsögn SL um fjárlög 2024, en einnig er hægt að nálgast umsögnina á vef Alþingis hér.

Sjálfstæðu leikhúsin óska eftir:

●...

Sjálfstæðar sviðslistir í Evrópu – Stofnun og afkoma vaxandi geira

Út er komin yfirgripsmikil rannsókn um sjálfstæðar sviðslistir í Evrópu Independent Performing Arts in Europe: Establishment and Survival of an Emerging Field. Bókin er...