Ný stjórn Tjarnarbíós 20 – 21
Ný stjórn Menningarfélagsins Tjarnarbíó var kosin á aðalfundi félagsins mánudaginn 29. júní í Tjarnarbíói. Stjórn MTB skipa nú Guðmundur Felixson (Improv Ísland), Sara Marti Guðmundsdóttir (Smartilab) og Valgerður Rúnarsdóttir (Dansfélagið Lúxus). Aðalbjörg Árnadóttir (16 elskendur) var kosinn varamaður í stjórn.
Ólöf Ingólfsdóttir flutti skýrslu stjórnar vegna liðins starfsárs og má nálgast hana á þessum hlekk – Skýrsla stjórnar MTB 2019 – 2020.
Ársreikninga MTB 2019 má nálgast hér – Ársreikingur MTB 2019
Aðalfundargerð má nálgast hér – Aðalfundur MTB 29. Júní 2020
Skildu eftir svar