Ný stjórn SL 2020 – 2021
Ný stjórn SL var kjörin á aðalfundi félagsins þriðjudaginn 30. júní í Tjarnarbíói. Stjórn skipa nú Orri Huginn Ágústsson formaður stjórnar (Á senunni), Kara Hergils meðstjórnandi (Trigger Warning), Árni Kristjánsson meðstjórnandi (Lakehouse Theatre) og Snædís Ingadóttir (Bíbí og Blaka). Nýjir meðlimir í stjórn eru Pálína Jónsdóttir (Reykjavík Ensemble) og Elfar Logi Hannesson (Komedíuleikhúsið).
Orri Huginn formaður SL flutti skýrslu stjórnar og hana má finna hér – Skýrsla stjórnar SL 2019 – 2020
Aðalfundargerð SL má finna hér – Aðalfundur SL 2020
Ársreikninga SL má finna hér – Ársreikningur SL 2019
Skildu eftir svar