Benjamín Daníelsson


Posted on júní 19th, by leikhopar1 in leikhopar. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Ég er leikari, leikstjóri, sviðshöfundur og dramatúrg sem lærði leiklist hjá East 15 Acting School.  Ég er með brennandi ástríðu fyrir að skapa verk sem eru ögrandi og hvetja áhorfendur til umhugsunar um mál sem tengjast samfélaginu.  Ég hef sterkan áhuga á efni sem spyr stóra siðferðislega spurninga.

Twitter: https://twitter.com/BENJAMINKARI

Instagram: https://www.instagram.com/benjaminkarid/

Kontakt: benjamin.danielsson@gmail.com;  Sími: 6636698
Vefsíða: www.benjamindanielsson.com





Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...