Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó 2020


Posted on júní 15th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Aðalfundur Meningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) verður haldin mánudaginn 29. júní kl. 19:30 í Tjarnarbíói.

Dagskrá aðalfundar
a. Skýrsla stjórnar um liðið starfsár
b. Endurskoðaðir reikningar félagsins, en reikningsárið er almanaksárið
c. Lagabreytingar
d. Kosning stjórnar
e. Starfsáætlun komandi starfsárs
f. Önnur mál

Ólöf Ingólfsdóttir lætur af sem formaður MTB eftir 2 ára setu. Bergdís Júlía Jóhannsdóttir hættir eftir sem stjórnarmaður eftir 2 ára setu en Sveinn Óskar Ásbjörnsson gefur kost á sér til áframhaldandi setu. Sara Marti Guðmundsdóttir situr áfram eitt ár í stjórn. Óskað er eftir framboðum í stjórn en allir fullgildir félagar í SL geta tekið sæti í stjórn.
Barinn verður opinn og líflegar umræður eftir fundinn

Lög (samþykktir) MTB
https://drive.google.com/file/d/1Usmi5MOmMwIwJKmHbATkMHix-9bd7NtE/view?usp=drivesdk





Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2025

eftir Theodoros Terzopoulos, leikstjóra, Grikklandi.

Birt á ensku að neðan.

Getur leikhúsið greint neyðarkall samtíma okkar, örvæntingarhrópfátækra borgara, sem eru læstir inni í frumum sýndarveruleikans, sem skotið hafa rótum í kæfandi einkalífi þeirra? Í heimi tölvustýrðrar tilvistar í alræðiskerfi stjórnunar og kúgunar á öllum sviðum lífsins?

Hefur leikhúsið áhyggjur...

Birnir Jón Sigurðsson – Ávarp í tilefni alþjóðlega leiklistardagsins 27. Mars 2025

Sviðslistasamband Íslands fær á hverju ári sviðslistamanneskju til að skrifa innlent ávarp í tilefni af alþjóðlega leiklistardeginum. Birnir Jón Sigurðsson skrifar ávarpið í ár....

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...