Aðalfundur Bandalags sjálfstæðra leikhúsa (SL) 2020


Posted on júní 15th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Aðalfundur Bandalags sjálfstæðra leikhúsa (SL) verður haldinn þriðjudaginn 30. júní kl. 19:30

Dagskrá aðalfundar
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar bandalagsins
3. Lagabreytingar
-Engar lagabreytingartillögur eru fyrirliggjandi. Samin verða drög að nýjum lögum samhliða stefnumótunarvinnu.
4. Kosning stjórnar
-Tveir stjórnarmeðlimir víkja úr stjórn. Þetta eru Svanlaug Jóhannsdóttir og Vignir Rafn Valþórsson (varamaður).
-Orri og Eyrún eru skipuð til árs í viðbót.
-Árni, Kara og Snædís sækjast eftir endurnýjuðu umboði.
5. Ákvörðun félagsgjalds
-Árgjald er 15.000 kr.
6. Önnur mál
*Stefnumótun SL
*Ný sviðslistalög & sviðslistaráð
*Áhrif Covid
*Endurhugsun á Starfslaunasjóði sviðslistahópa





Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...