Listhópurinn Kvistur


Posted on November 28th, by leikhopar1 in leikhopar. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×
IMG_5854
Að Listahópnum Kvistur, standa þær Eyrún Ósk Jónsdóttir og
Hildur Kristín Thorstensen. Þær lærðu báðar leiklist erlendis. Eyrún í London og
Hildur í París.

Hópurinn hefur sett á svið þrjú verkefni til þessa, hér heima og á hátíð erlendis: Einleikinn Requiem, ljóðagjörninginn Ljóðahugleiðsla um frið og kærleika sem er samblanda af gjörningi, ljóðafluttningi og radd-innsetningu. Og síðan  gjörningaverkið Serimónía.

Við erum ungur listahópur, en við höfum starfað saman nú í tvö ár, en á þeim stutta tíma höfum við komið víða við og erum að gera nýstárlega hluti sem hafa vakið athygli. Listahópurinn leitast við að dansa á mörkum leiklistar, gjörningalistar og innsetninga.
Tengiliður / Contact:
Sími 774-1351 (Eyrún) og 695-9056 (Hildur)
Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Aðalfundargerð MTB 18. nóv 2019

Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) var haldinn mánudaginn 18. nóvember s.l. í Tjarnarbíó.  Hér má nálgast aðalfundargerð, skýrsla stjórnar,  ársreikninga félagsins 2018 og lög félagsins...

Málþing Leikfélags Reykjavíkur um Jóhann Sigurjónsson (1880 – 1919)

Leikfélag Reykjavíkur efnir til málþings í Borgarleikhúsinu laugardaginn 12. október  í tilefni af 100 ára dánardægri hans og hefst það kl. 11:00 á Litla...

Morgunspjall SL – Haustið 2019

SL býður félagsmönnum aftur upp á morgunverðarspjallið á nýju leikári.  Næsta spjall verður miðvikudagsmorguninn 2. október á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíó.  Kaffi, brauðmeti og morgunverðarleikheit á boðstólnum.  Gestarfyrirlesari í hvert...