Aðalfundargerð MTB 18. nóv 2019
Aðalfundur Menningarfélagsins Tjarnarbíó (MTB) var haldinn mánudaginn 18. nóvember s.l. í Tjarnarbíó. Hér má nálgast aðalfundargerð, skýrsla stjórnar, ársreikninga félagsins 2018 og lög félagsins með breytingum. Stjórn MTB skipa nú, Ólöf Ingólfsdóttir formaður, Bergdís Júlía Jóhannsdóttir, Sara Martí Guðmundsdóttir og Sveinn Óskar Ásbjörnsson ásamt Orra Huginn Ágústssyni formanni SL sem áheyrnarfulltrúi.
Aðalfundur MTB 18-11-2019 + Undirskriftir
Skýrsla stjórnar MTB 2018 – 2019
Skildu eftir svar