Mikið er þetta skemmtilegur hópur, man sérstaklega eftir uppfærslu þeirra á Skugga sveini í kaktus
CGFC
Fjöllistahópurinn CGFC var stofnaður árið 2015 af Arnari Geir Gústafssyni, Ýri Jóhannsdóttur, Birnir Jóni Sigurðssyni og Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur. Frá stofnun hefur hópurinn sett upp fjöldann allan af sýningum og innsetningum, þar sem þau leggja áherslu á myndræna túlkun, heimildavinnu og tilraunir í frásagnaraðferðum. Hægt er að nálgast sýnishorn af verkum þeirra á www.cgfc.rocks.
Mikið er þetta skemmtilegur hópur, man sérstaklega eftir uppfærslu þeirra á Skugga sveini í kaktus