Frystiklefinn (The Freezer)


Posted on janúar 20th, by admin in leikhopar. Slökkt á athugasemdum við Frystiklefinn (The Freezer)

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

The Freezer hostel

Frystiklefinn (e. The Freezer) er sjálfstætt starfandi atvinnuleikhús og listamannsaðsetur í Rifi á Snæfellsnesi. Húsnæði Frystiklefans er 650m2 uppgerð fiskvinnsla sem nú hýsir tvö fullbúin leikrými, rúmgóðann almenning og fyrirtaks gisti-, baðherbergis- og eldhúsaðstöðu. Frystiklefinn framleiðir reglulega nýjar íslenskar leiksýningar sem sýndar eru fyrir íslendinga og erlenda ferðamenn á Snæfellsnesi. Þar að auki hýsir Frystiklefinn innlenda og erlenda sviðslistamenn og tekur þátt framleiðslu á verkum þeirra á meðan dvöl þeirra í Rifi stendur.
Frekari upplýsingar gefur Kári Viðarsson í síma 8659432 eða gegnum netfangið kari@frystiklefinn.is
 Góðir+Hálsar+003

As a professional and independent theatreThe Freezer mainly creates and produces new Icelandic theatre inspired by stories and sagas from the local area. Its main goal is to rejuvenate these sometimes forgotten tales and make them come alive for new audiences in an exciting and newfound way. For all in-house shows and events, We operate a“pay what you like” payment system. This means that our guests can decide for themselves how much they pay for their tickets.

Phone: 00354- 8659432
E-mail: kari@thefreezerhostel.com

www.thefreezerhostel.com

Trúleikur vefmynd 22107 myndThe Freezer - Stofan mynd





Comments are closed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2025

eftir Theodoros Terzopoulos, leikstjóra, Grikklandi.

Birt á ensku að neðan.

Getur leikhúsið greint neyðarkall samtíma okkar, örvæntingarhrópfátækra borgara, sem eru læstir inni í frumum sýndarveruleikans, sem skotið hafa rótum í kæfandi einkalífi þeirra? Í heimi tölvustýrðrar tilvistar í alræðiskerfi stjórnunar og kúgunar á öllum sviðum lífsins?

Hefur leikhúsið áhyggjur...

Birnir Jón Sigurðsson – Ávarp í tilefni alþjóðlega leiklistardagsins 27. Mars 2025

Sviðslistasamband Íslands fær á hverju ári sviðslistamanneskju til að skrifa innlent ávarp í tilefni af alþjóðlega leiklistardeginum. Birnir Jón Sigurðsson skrifar ávarpið í ár....

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...