Gaflaraleikhúsið
Gaflaraleikhúsið
Contact / Tengliður: Lárus Vilhjálmsson
Email: larus@gaflaraleikhusid.is
Tel. 565 5900 & 8607481
Gaflaraleikhúsið hefur rekið lítið leikhús við Víkingastræti í Hafnarfirði frá 2011. Að hópnum standa Ágústa Skúladóttir, Björk Jakobsdóttir, Gunnar Helgason og Lárus Vilhjálmsson en þau eru öll með mikla reynslu á sviði leiklistar og menningarlífs. Gaflaraleikhúsið er lítið leikhús fyrir 220 áhorfendur, með áhorfendapöllum, stólum og ljósa- og hljóðbúnaði. Hópurinn hefur á síðustu árum framleitt 7 ný íslensk verk bæði í samstarfi við aðra og á eigin spýtur. Verkin eru Ævintýri Múnkhásens, Blakkát, Hjartaspaðar,Unglingurinn, Heili Hjarta Typpi, Konubörn og Bakaraofninn. Auk þessa hafa danshópar, atvinnuleikhópar af landsbyggðinni, erlendir leikhópar og skólaleikhús fengið inn í húsinu með fjölda sýninga. Leikhúsið hefur einnig séð um leiklistarkennslu í unglingadeildum grunnskólanna í Hafnarfirði og er nú að kenna á annað hundrað nemenda ár hvert. Fjöldi sviðslistafólks hefur starfað með hópnum bæði í leikverkefnum og eins sem kennarar í leiklistarskóla leikhússins. Leikhúsið hefur einnig síðustu ár fóstrað Leikfélag Hafnarfjarðar sem er skipað áhugafólki og aðstoðað það á alla máta til að koma upp sýningum.
The Gabler´s Theatre Company is a group of theatre professionals that run a small theatre in the pretty town of Hafnarfjörður (well known for its elf population and viking festival), 15 kilometers from downtown Reykjavik. The purpose of the company is to enhance the Icelandic theatre scene by running a progressive theatre that looks for fresh ideas and new directions in plays and productions. The theatre focuses on theatre for young audience both by engaging young people in its productions and building a strong audience base in the age group from 2 year old to 25.
One of the aims of the Gabler´s Theatre Company is to build a powerful educational base in theatre arts for children and teenagers in Iceland. Cooperation with schools and youth centers is the way to accomplish this. Today the theatre is already organizing and teaching theatre arts in 8th to 10th grade in the primary schools in Hafnarfjörður town.