Listhópurinn Kvistur


Posted on janúar 11th, by leikhopar1 in leikhopar. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×
IMG_5854
Að Listahópnum Kvistur, standa þær Eyrún Ósk Jónsdóttir og
Hildur Kristín Thorstensen. Þær lærðu báðar leiklist erlendis. Eyrún í London og
Hildur í París.

Hópurinn hefur sett á svið þrjú verkefni til þessa, hér heima og á hátíð erlendis: Einleikinn Requiem, ljóðagjörninginn Ljóðahugleiðsla um frið og kærleika sem er samblanda af gjörningi, ljóðafluttningi og radd-innsetningu. Og síðan  gjörningaverkið Serimónía.

Við erum ungur listahópur, en við höfum starfað saman nú í tvö ár, en á þeim stutta tíma höfum við komið víða við og erum að gera nýstárlega hluti sem hafa vakið athygli. Listahópurinn leitast við að dansa á mörkum leiklistar, gjörningalistar og innsetninga.
Tengiliður / Contact:
Sími 774-1351 (Eyrún) og 695-9056 (Hildur)
Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ný stjórn SL 2020 – 2021

Ný stjórn SL var kjörin á aðalfundi félagsins þriðjudaginn 30. júní í Tjarnarbíói. Stjórn skipa nú Orri Huginn Ágústsson formaður stjórnar (Á senunni),...

Ný stjórn Tjarnarbíós 20 – 21

Ný stjórn Menningarfélagsins Tjarnarbíó var kosin á aðalfundi félagsins mánudaginn 29. júní í Tjarnarbíói. Stjórn MTB skipa nú Guðmundur Felixson (Improv Ísland),...

Norrænir músíkdagar 2021 – opið fyrir umsóknir

Tónlistarhátíðin Norrænir músíkdagar verður haldin á Íslandi 21.-23. október 2021.

Þetta er ein elsta tónlistarhátíð heims, stofnuð árið 1888 og er haldin árlega til...