Smartílab


Posted on janúar 5th, by leikhopar1 in leikhopar. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

SmartíLab var stofnað 2016 af Söru Martí og Martin Sörensen. 

Með hverju nýju verki sem atvinnuleikhópurinn tekur sér fyrir hendur, breyast leikmennirnir en leikhópurinn á það þó sameiginlegt að vera alltaf undir leikstjórn Söru Martí.

Leikstjórnarverk Söru hafa hlotið tilnefningar til Grímunnar og sigraði  leikstjórnarverk hennar, í samvinnu við VaVaVoom og Bedroom Community, mikilvirtustu tónleikhús verðlaunin í heiminum (Music Theatre Now) fyrir verk þeirra ,,Wide Slumber“ í Rotterdam 2016. Sýningar SmartíLab hafa verið sýndar í Þjóðleikhúsinu, Tjarnarbíó, Norðupólnum, Hofi Akureyri og Summerhall í Edinborg. 

Fyrir frekari upplýsingar má sjá heimasíðu leikhópsins:

www.smartilab.is

Hægt er að ná í okkur með því að senda email á saramarti@saramarti.com





Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Umsóknagerð
Gagnleg tól við umsóknagerð í Sviðlistasjóð
Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til sviðslistasjóðs 2023
Viðmiðunartölur SL-Launa- og verkgreiðsur vegna umsókna til sviðslistasjóðs 2023
Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til sviðslistasjóðs 2022

Athugið að í þessum viðmiðunartölum er gengið út frá því að um heilskvöldssýningu fyrir fullorðna sé að ræða. Við sýningar sem eru minni að...