Smartílab


Posted on janúar 5th, by leikhopar1 in leikhopar. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

SmartíLab var stofnað 2016 af Söru Martí og Martin Sörensen. 

Með hverju nýju verki sem atvinnuleikhópurinn tekur sér fyrir hendur, breyast leikmennirnir en leikhópurinn á það þó sameiginlegt að vera alltaf undir leikstjórn Söru Martí.

Leikstjórnarverk Söru hafa hlotið tilnefningar til Grímunnar og sigraði  leikstjórnarverk hennar, í samvinnu við VaVaVoom og Bedroom Community, mikilvirtustu tónleikhús verðlaunin í heiminum (Music Theatre Now) fyrir verk þeirra ,,Wide Slumber“ í Rotterdam 2016. Sýningar SmartíLab hafa verið sýndar í Þjóðleikhúsinu, Tjarnarbíó, Norðupólnum, Hofi Akureyri og Summerhall í Edinborg. 

Fyrir frekari upplýsingar má sjá heimasíðu leikhópsins:

www.smartilab.is

Hægt er að ná í okkur með því að senda email á saramarti@saramarti.com





Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...

Umsögn SL um fjárlög 2024

Hér að neðan er birt umsögn SL um fjárlög 2024, en einnig er hægt að nálgast umsögnina á vef Alþingis hér.

Sjálfstæðu leikhúsin óska eftir:

●...