Sögusvuntan


Posted on janúar 4th, by admin in leikhopar. Slökkt á athugasemdum við Sögusvuntan

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

leikhopr-SOGUSVUNTAN

Á árinu hefur Sögusvuntan (fyrir utan að sýna í grunnskólum og leikskólum í Reykjavík og nágrenni) farið í leikferðir til Rússlands (Petrozavodsk og Abakan í Síberíu), Svíþjóðar og Finnlands og er boðið í nóvember á leikhúshátíð í Novosibirsk og á Festival of the Night í Svíþjóð. Ennfremur hefur Hallveig verið að kenna  nemendum brúðuleikhússkólans í Turku í Finnlandi  kúnstina að setja upp einsmanns brúðuleiksýningar.

Hallveig Thorlacius
hallveig@xx.is





Comments are closed.



Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Aðalfundur MTB

Aðalfundarboð Menningarfélagsins Tjarnarbíós

Dagskrá aðalfundar MTB

1.   Skýrsla stjórnar um liðið starfsár

2.   Reikningar félagsins – Uppgjör leikárs ’23-‘24

3.   Lagabreytingar – Sjá að neðan

4.   Kosning stjórnar...

Launatölur vegna umsókna í Sviðslistasjóð og listamannalaun 2024

Nokkuð er um spurningar þegar kemur að launatölum í umsóknum. Áhersla skal lögð á sanngjarna þóknun miðað við vinnuframlag og SL hefur lagt áherslu...

Listafólk í fókus – Taktu þátt

Ný netfundaröð EAPIA „Listafólk í fókus“ hefst fimmtudaginn 9. nóvember.

EAIPA – Evrópusamtök sjálfstæðs sviðslistafólks efnir til spennandi dagskrár og beinir sjónum sínum að listafólki, aðbúnaði þess og aðstöðu með...