Vinnslan
Vinnslan er listahópur og tilraunavettvangur allra listgreina. Hópurinn er samansettur af listamönnum úr mismunandi listgreinum. Þau leggja áherslu á að skapa og setja upp verk sem ganga þvert á öll listform. Einnig heldur hópurinn samsýningu nokkrum sinnum á ári, og býður þá fleiri listamönnum að setja upp verk sín í vinnslu fyrir framan áhorfendur.
Tengiliður: Vala Ómarsdóttir 8461127
vinnslan@gmail.com