Kynning á umsóknarkerfi Rannís fyrir SL


Posted on September 10th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

Screen Shot 2017-09-12 at 16.10.28

Þriðjudaginn 18. september mun SL í samstarfi við Rannís bjóða upp á kynningu á umsóknarkerfi Rannís vegna styrkja til atvinnuleikhópa og listamannalauna.  Ragnhildur Zoega sérfræðingur frá Rannís og Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri SL munu fara yfir umsóknarkerfið og svara spurningum gesta.  Kynningin fer fram á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíó þriðjudaginn 18. september kl 17.00.  Allir félagar í SL eru velkomnir.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Morgunspjall SL hefst aftur
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

SL býður félagsmönnum aftur upp á morgunverðarspjallið á nýju leikári.  Næsta spjall verður miðvikudagsmorguninn 19. september á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíó.  Kaffi, brauðmeti og morgunverðarleikheit...

Kynning á umsóknarkerfi Rannís fyrir SL

Þriðjudaginn 18. september mun SL í samstarfi við Rannís bjóða upp á kynningu á umsóknarkerfi Rannís vegna styrkja til atvinnuleikhópa og listamannalauna.  Ragnhildur Zoega sérfræðingur...

Leiklistarráð auglýsir eftir umsóknum um styrki til starfsemi atvinnuleikhópa á árinu 2019

Veittir eru styrkir til einstakra verkefna eða starfssamninga til tveggja ára.

Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þann 1. október 2018.

Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum umsóknarkerfi...