PITCH SESSION Á EVERYBODY´S SPECTACULAR


Posted on October 26th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í PITCH SESSION Á EVERYBODY´S SPECTACULAR?

FB_Icon_2017+(1)

Lókal, Reykjavík Dance Festival og Sviðslistasamband Íslands bjóða sviðslistafólki og hópum að sækja um þátttöku í ,,Pitch Session” sem fram mun fara á sviðslistahátíðinni Everybody’s Spectacular föstudaginn 17. nóvember kl. 11.00 í Mengi.
Á undanförnum árum hafa t.a.m. eftirtaldar hátíðir og leikhús sent fulltrúa sína: Baltic Circle, Dublin Theater Festival, Culturescapes, MDT, Dance Festival Barents, Sophienasele, Spring Festival Utrecht og Tampere Theater Festival.
Valnefnd fer yfir allar umsóknir og verða 10 þátttakendur valdir. Þáttakendur fá 10 mínútur til að kynna sig og sín verk fyrir erlendum hátíðarhöldurum og framleiðendum.


Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 27. október.


Sendu inn umsókn á info@spectacular.is og segðu okkur hvað þú vilt kynna.

Hökkum til að heyra frá ykkur!

Sviðslistasamband Íslands og teymi Everybody´s Spectacular

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

PITCH SESSION Á EVERYBODY´S SPECTACULAR
VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í PITCH SESSION Á EVERYBODY´S SPECTACULAR?

Lókal, Reykjavík Dance Festival og Sviðslistasamband Íslands bjóða sviðslistafólki og hópum að sækja um þátttöku...

Upptaka af kynningu á umsóknarkerfi Rannís 11. sept 2017

Upptaka af kynningu á umsóknarkerfi Rannís fyrir sviðslistir.  Tekið upp í Tjarnarbíói 11. september.  Ragnhildur Zoega sérfræðingur frá Rannís og Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri SL...

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2017

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2017

Hér er hægt er að sækja skjal með uppreiknuðum launa- og verkgreiðslum.  Allar launatölur hafa verið...