Silfurtunglið


Posted on March 23rd, by leikhopar1 in leikhopar. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

934004_10151512796199563_491962982_nSilfurtunglið

Leikfélagið Silfurtunglið var stofnað árið 2007 þegar hópurinn setti upp verkið Fool for Love eftir Sam Shepard. Verkið hlaut 7 Grímutilnefningar. Árið 2011 setti Silfurtunglið upp söngleikinn Hárið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri og Hörpu í Reykjavík. Þá setti leikfélagið einnig upp sýningarnar Ég var einu sinni frægur og Saknað en báðar voru sýndar á Akureyri. Silfurtunglið er nú að sækja um aðild að Sjálfstæðu leikhúsunum og stefnir á tvær uppsetningar næsta leikvetur.

Facebook:  https://www.facebook.com/Silfurtunglid-304472082898696/?fref=ts

Leiksýningar:

2007 Fool for Love Silfurtunglið og Rýmið Akureyri

2008 Lilya Manchester, The Contact Theatre

2011 Söngleikurinn Hárið Menningarhúsið Hof og Harpa

2011 Saknað Rýmið, Akureyri

2013Ég var einu sinni frægurHringferð um Ísland

Fool for Love

https://www.youtube.com/watch?v=pKtkQbHZ15E

Lilja manchester

https://www.youtube.com/watch?v=FUDwHUfIXDk

Saknað

https://www.youtube.com/watch?v=eoIBcniNIKc

Hárið

https://www.youtube.com/watch?v=ydE2oSUICjQ

Ég var einu sinni frægur

 

Leikstjóri: Jón Gunnar Þórðarson

e-mail: leikstjori@gmail.com

sími: 8975624

 

59452_430867999562_349289_n

529374_10150928700699563_927806375_n

379711_10150400408179563_1964721201_n

272062_10150230105189563_3469795_o 59452_430868014562_4186142_n

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Morgunspjall SL á miðvikudagsmorgnum
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

Sjálfstæðu Leikhúsin bjóða í Morgunaspjall í Tjarnarbíói á miðvikudagsmorgnum kl. 8.30.   Boðið er upp á morgunmat og svo kemur gesta-spjallari og heldur smá tölu. ...

Gríman 5. júní í Borgarleikhúsinu

 

Gríman verður fyrr á ferðinni þetta árið og er nú 5. júní.

Takið því daginn frá,  sendið sparifötin í hreinsun og rifjum upp...

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...