Úthlutun leiklistarráðs 2015


Posted on January 29th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2015

27.1.2015

Mennta- og menningarmálaráðherra  hefur að tillögu leiklistarráðs úthlutað styrkjum til atvinnuleikhópa árið 2015. Alls bárust 86 umsóknir frá 80 aðilum, þar af bárust tvær umsóknir um samstarfssamning.

Úthlutað var 75. 5 milljónum króna til 13 verkefna og eins samstarfssamnings við Gaflaraleikhúsið til tveggja ára með 10 milljón króna framlagi hvort ár.

Leikhópurinn sem stendur að Gaflaraleikhúsinu í  Hafnarfirði áætlar að vinna að fjórum verkefnum fyrir börn og unglinga auk fullorðna. Þessi verkefni eru:  Einar Ben, söguleikhús, Biblían á 60 mínútum,  Bakarofninn, þar sem matargerð er lyst og Þankagangur.  Hafnarfjarðarbær hefur staðfest mótframlag til þessara verkefna.

Nafn hóps Forsvarsmaður Verkefni Styrkir
Dans:
Melkorka S. Magnúsdóttir Melkorka S. Magnúsdóttir Milkywhale 3.734.000
Menningarfél. Tær Katrín Gunnarsdóttir Kvika 6.763.000
Rósa & Inga Rósa Ómarsdóttir Carrie’s Cry 4.744.000
Börn:
Ásrún Magnúsdóttir & samstarfsfólk Ásrún Magnúsdóttir Made in Children 7.115.000
Barnamennfélag Skýjaborg
(bíbí & blaka)
Sólrún Sumarliðadóttir Stormur og skýin 1.310.000
Brúðuheimar Hildur M. Jónsdóttir Íslenski fíllinn 5.650.000
Önnur sviðsverk:
Áhugaleikhús atvinnumanna Steinunn Knútsdóttir Ódauðleg verk 1 – 5 900.000
Kvenfélagið Garpur Sólveig Guðmundsdóttir Sóley Rós ræstitæknir 4.367.000
Leikhópurinn Díó Aðalbjörg Þ. Árnadóttir Natalía og Natalía 3.406.000
LGF slf. Heiðar Sumarliðason Amöbur átu úr mér augun 5.995.000
OST Olga S. Thorarensen Tabu 6.550.000
Óskabörn ógæfunnar Vignir Rafn Valþórsson Illska 7.454.000
Sokkabandið, áhugamannafélag Arndís Hrönn Egilsdóttir Old Bessastaðir 7.512.000
Samstarfssamningur til 2 ára
 Gaflaraleikhusið Lárus Vilhjálmsson 4 verkefni:Einar Ben, söguleikhús

Bíblían á 60 mínútum

Bakaraofninn, þar sem matargerð er lyst

Þankagangur

10.000.000
Samtals styrkir 75.500.000
Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...

SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

SAMSTARFSVERKEFNI Í BORGARLEIKHÚSINU

Borgarleikhúsið hýsir á hverju ári a.m.k. tvö verkefni sjálfstæðra leikhópa. Verkefnin eru valin í samvinnu við borgaryfirvöld og stjórn Sjálfstæðu leikhúsanna (SL).

Samkvæmt...

Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó 2018 / 2019
Samstarfsverkefni í Tjarnarbíó  2018/19

Á hverju leikári veitir Tjarnarbíó leikhópum fría æfingaaðstöðu og hagstæða leigu fyrir sýningar. Upplýsingar um valferlið má kynna sér á tjarnarbio.is undir  Starfið...