Úthlutun sviðslistasjóðs 2015


Posted on janúar 9th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Filament.io 0 Flares ×

Til úthlutunar voru 1.601 mánaðarlaun, sótt var um 10.014 mánuði. Alls bárust 769 umsóknir frá einstaklingum og hópum (1296 einstaklingar) um starfslaun og ferðastyrki og var úthlutað til 267 einstaklinga og hópa. Samkvæmt fjárlögum 2015 eru mánaðarlaunin 321.795 kr. Um verktakagreiðslur er að ræða.

 

Launasjóður sviðslistafólks: 190 mánuðir voru til úthlutunar. Sótt var um 1.586 mánuði.

Alls bárust 110 umsóknir (518 umsækjendur) – 18 einstaklingsumsóknir, 4 samstarfsumsóknir í sjóðinn (10 umsækjendur), 3 umsóknir einstaklinga í launasjóð sviðslistafólks og aðra sjóði, 3 umsóknir vegna samstarfs við umsækjendur í aðra sjóði (7 einstaklingar), 78 umsóknir frá sviðslistahópum (471 umsækjandi) og 4 um ferðastyrki (9) umsækjendur.

Starfslaun fá 5 einstaklingar, 1 umsókn um samstarf í sjóðinn (3 einstaklingar), 1 einstaklingur í fleiri en einn sjóð, 14 hópar (76 einstaklingar) og 1 fær ferðastyrk.

Launasjóður sviðslistafólks

3 mánuðir
Dóra Jóhannsdóttir
Sigríður Sunna Reynisdóttir
Þorsteinn Guðmundsson
Snorri Freyr Hilmarsson

6 mánuðir
Ragnar Bragason

8 mánuðir
Margrét Sara Guðjónsdóttir

Samstarf innan sjóðs

9 mánuðir samtals
Alexander Graham Roberts (3), Aude Maina Anne Busson (3), Ásrún Magnúsdóttir (3)

Sviðslistahópar

4 mánuðir
DFM company: Brogan Jayne Davison, Pétur Ármannsson

6 mánuðir

Rósa&Inga: Inga Huld Hákonardóttir, Rósa Ómarsdóttir
Leikhúsið 10 fingur: Eva Signý Berger, Hallveig Thorlacius, Helga Arnalds
Leikhópurinn Díó: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Salka Guðmundsdóttir, Ylfa Ösp Áskelsdótti

8 mánuðir
Melkorka: Brynja Björnsdóttir, Halldór Halldórsson, Melkorka Sigríður Magnúsdóttir
Kvenfélagið Garpur: María Ingibjörg Reyndal, Sólveig Guðmundsdóttir

10 mánuðir
Brúðuheimar: Bernd Ogrodnik, Eva Signý Berger, María Ellingsen
Bíbí og blaka: Guðný Hrund Sigurðardóttir, Snædís Lilja Ingadóttir, Sólrún Sumarliðadóttir, Tinna Grétarsdóttir

12 mánuðir
OST: Brogan Jayne Davison, Brynja Björnsdóttir, Olga Sonja Thorarensen, Pétur Ármannsson, Sveinbjörn Thorarensen, Tyrfingur Tyrfingsson

13 mánuðir
Áhugaleikhús atvinnumanna: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Árni Pétur Guðjónsson, Hannes Óli Ágústsson, Jórunn Th. Sigurðardóttir, Kristjana Skúladóttir, Lára Sveinsdóttir, Magnús Guðmundsson, Orri Huginn Ágústsson, Ólafur Steinn Ingunnarson, Ólöf Ingólfsdóttir, Steinunn Knútsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson

16 mánuðir
Óskabörn ógæfunnar: Brynja Björnsdóttir, Frosti Jón Runólfsson, Guðmundur Jörundsson, Hjörtur Jóhann Jónsson, Hlynur Aðils Vilmarsson, Maríanna Clara Lúthersdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Vignir Rafn Valþórsson

17 mánuðir
LGF slf.: Heiðar Sumarliðason, Kristína R. Berman, Magnús Arnar Sigurðarson, Magnús Guðmundsson, María Heba Þorkelsdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson, Tinna Lind Gunnarsdóttir, Vigdís Másdóttir

18 mánuðir
Menningarfélagið tær: Ásgeir Helgi Magnússon, Eva Signý Berger, Hilmir Jensson, Inga Huld Hákonardóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Símon Örn Birgisson, Snædís Lilja Ingadóttir, Védís Kjartansdóttir

20 mánuðir
Sokkabandið: Arnar Ingvarsson, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Eva Signý Berger, Halldóra Geirharðsdóttir, Högni Egilsson, María Heba Þorkelsdóttir, Salka Guðmundsdóttir

Ferðastyrkur

1 mánuður
Hrefna Lind Lárusdóttir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ný stjórn SL 2020 – 2021

Ný stjórn SL var kjörin á aðalfundi félagsins þriðjudaginn 30. júní í Tjarnarbíói. Stjórn skipa nú Orri Huginn Ágústsson formaður stjórnar (Á senunni),...

Ný stjórn Tjarnarbíós 20 – 21

Ný stjórn Menningarfélagsins Tjarnarbíó var kosin á aðalfundi félagsins mánudaginn 29. júní í Tjarnarbíói. Stjórn MTB skipa nú Guðmundur Felixson (Improv Ísland),...

Norrænir músíkdagar 2021 – opið fyrir umsóknir

Tónlistarhátíðin Norrænir músíkdagar verður haldin á Íslandi 21.-23. október 2021.

Þetta er ein elsta tónlistarhátíð heims, stofnuð árið 1888 og er haldin árlega til...