Words, A way of exploring artistic practice.


Posted on September 18th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

Vinnustofa

Dagana 19. september 18:00-20:00 og 20. september 10:00-16:00 mun Barbara Simonson, listrænn stjórnandii Labratoriet, miðstöðvar rannsókna og tilrauna í sviðlistum  í Árósum Danmörku, leiða vinnustofu á vegum Keðja, Writing movement í húsnæði samtímadansdeildarinnar Álfhól við Sölvhólsgötu.

 

Markmið þessarar tveggja daga vinnustofu er að gefa sviðslistafólki ekki síst danslistamönnum tíma og tæki til að íhuga og endurhugsa eigin listrænu vinnu.

 

Enginn aðgangseyrir er að vinnustofunni en skráning á netfanginu: sesseljagm@gmail.com

 

Barbara holds an MA in Literature and Dramaturgy. In 2004, she founded Det Andet Teater/The Other Theatre, www.detandetteater.dk, where experimental productions range from audioplays in art cinemas to an internationally casted music-performance, co-produced with Roy Hart Theatre (F). Barbara has taught at Dept. of Dramaturgy, University of Aarhus, and has worked as a dramaturge/consultant for directors, playwrights, choreographers and companies for many years, specialising in development of process, tools and methods.
Studying your own work methods and reflecting on your own process is a rare luxury in the usual routine of production. Maybe writing about your work is usually linked to never-ending application tasks, and less connected with your daily practice, or integrated in your creative resources.

In this practical and reflective workshop, you are invited to use writing as a tool to get a clearer and deeper understanding of the way you work and the methods that work for you. You will use writing and words to explore your own artistic process, new angles on your work, and ideas for growth and development.

 

For inspiration, we will be looking at examples of other artists describing their work methods, from Laboratoriet’s interview collection www.rehearsalmatters.org. Individually and through knowledge sharing with others, you will be playing with writing and movement, asking and discovering, exploring and qualifying your artistic practice in your own time and way.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Morgunspjall SL á miðvikudagsmorgnum
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

Sjálfstæðu Leikhúsin bjóða í Morgunaspjall í Tjarnarbíói á miðvikudagsmorgnum kl. 8.30.   Boðið er upp á morgunmat og svo kemur gesta-spjallari og heldur smá tölu. ...

Gríman 5. júní í Borgarleikhúsinu

 

Gríman verður fyrr á ferðinni þetta árið og er nú 5. júní.

Takið því daginn frá,  sendið sparifötin í hreinsun og rifjum upp...

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...