26 tilnefningar til Grímunar!


Posted on June 5th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

Tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslitaverðlaunanna 2014, voru kunngjörðar í dag. Verðlaunin verða veitt í 12. sinn við hátíðlega athöfn á Stóra sviði Borgarleikhússins þann 16. júní nk. og sýnd í beinni útsendingu á RÚV.

Um sjötíu verk komu til greina til Grímuverðlauna, þar af 7 útvarpsverk, 10 barnaleikhúsverk, 18 danverk og 40 sviðsverk.

Sjálfstæðir sviðslistahópar hlutu alls 26  tilnefningar:

Sýning ársins 2014

Stóru börnin
eftir Lilju Sigurðardóttur
í sviðsetningu Lab Loka

Leikrit ársins 2014

Bláskjár
eftir Tyrfing Tyrfingsson
í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins

Stóru börnin
eftir Lilju Sigurðardóttur
í sviðsetningu Lab Loka

Leikstjóri árins 2014

Rúnar Guðbrandsson
Stóru börnin
í sviðsetningu Lab Loka

Vignir Rafn Valþórsson
Bláskjár
Í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins

Leikari ársins 2014 í aðalhlutverki

Stefán Hallur Stefánsson
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Leikkona ársins 2014 í aðalhlutverki

Edda Björg Eyjólfsdóttir
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Leikmynd ársins 2014

Stígur Steinþórsson
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Búningar ársins 2014

Helga I. Stefánsdóttir
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Dansari ársins 2014

Elín Signý W. Ragnarsdóttir
Járnmör/Ironsuet
í sviðsetningu Reykjavík Dance Festival

Danshöfundur ársins 2014

Brogan Davison
Dansaðu fyrir mig
Í sviðsetningu Brogan Davison og Péturs Ármannssonar

Saga Sigurðardóttir
Scape of Grace
Í sviðsetningu Reykjavik Dance Festival

Valgerður Rúnarsdóttir, Þyrí Huld Árnadóttir og Urður Hákonardóttir
ÓRAUNVERULEIKIR
Í sviðsetningu Urðar Hákonardóttur, Valgerðar Rúnarsdóttur, Þyríar Huldar Árnadóttur og Þjóðleikhússins

Barnasýning ársins 2014

Aladdín
eftir Bernd Ogrodnik
í sviðsetningu Brúðuheima og Þjóðleikhússins

Fetta Bretta
eftir Tinnu Grétarsdóttur
í sviðsetningu Bíbí og Blaka og Þjóðleikhússins

Hættuför í Huliðsdal
eftir Sölku Guðmundsdóttur
í sviðsetningu Soðins sviðs og Þjóðleikhússins

Unglingurinn
eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson
í sviðsetningu Gaflaraleikhússins

Sproti ársins 2014

Aldrei óstelandi
fyrir Lúkas
í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Arnór Björnsson
og Óli Gunnar Gunnarsson
fyrir Unglinginn
í sviðsetningu Gaflaraleikhússins

Brogan Davison og
Pétur Ármannsson fyrir Dansaðu fyrir mig
í sviðsetningu Brogan Davison og Péturs Ármannssonar

Elín Signý W. Ragnarsdóttir fyrir Járnmör/ Ironsuet
í sviðsetningu Reykjavík Dance Festival

Friðgeir Einarsson fyrir Tiny Guy
í sviðsetningu Kriðpleirs og Lókal

Inga Huld Hákonardóttir fyrir Do Humans Dream of Android Sleep?
í sviðsetningu Ingu Huldar Hákonardóttur

Lilja Sigurðardóttir leikskáld
fyrir Stóru börnin
í sviðsetningu Lab Loka

Tinna Grétarsdóttir og Bíbí og blaka
fyrir Fetta Bretta
Í sviðsetningu Bíbí og blaka og Þjóðleikhússins

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld
fyrir Bláskjá
í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins

Hér er hægt að nálgast allar tilnefningarnar: http://stage.is/icelandic/frettir/tilnefningar_til_grimunnar_2014/

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017 eftir Isabelle Huppert, France

Jæja, hérna erum við þá enn einu sinni saman komin að vori fimmtíu og...

Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt

Hér er að finna nýja glærukynningu á Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt frá Ásu Richardsdóttur verkefnasendiherra Norræna Menningarsjóðsins.

Kynning-Norrænir-sjóðir-Febrúar-2017-Ása-Richardsdóttir

Inntökupróf Drama Studio London

Einn af fremstu leiklistarskólum Bretlands, Drama Studio London, mun halda áheyrnarprufur í Reykjavík 11 febrúar næstkomandi. Sótt er um skólavist á vefsíðu skólans www.dramastudiolondon.co.uk, en...