26 tilnefningar til Grímunar!


Posted on June 5th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×

Tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslitaverðlaunanna 2014, voru kunngjörðar í dag. Verðlaunin verða veitt í 12. sinn við hátíðlega athöfn á Stóra sviði Borgarleikhússins þann 16. júní nk. og sýnd í beinni útsendingu á RÚV.

Um sjötíu verk komu til greina til Grímuverðlauna, þar af 7 útvarpsverk, 10 barnaleikhúsverk, 18 danverk og 40 sviðsverk.

Sjálfstæðir sviðslistahópar hlutu alls 26  tilnefningar:

Sýning ársins 2014

Stóru börnin
eftir Lilju Sigurðardóttur
í sviðsetningu Lab Loka

Leikrit ársins 2014

Bláskjár
eftir Tyrfing Tyrfingsson
í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins

Stóru börnin
eftir Lilju Sigurðardóttur
í sviðsetningu Lab Loka

Leikstjóri árins 2014

Rúnar Guðbrandsson
Stóru börnin
í sviðsetningu Lab Loka

Vignir Rafn Valþórsson
Bláskjár
Í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins

Leikari ársins 2014 í aðalhlutverki

Stefán Hallur Stefánsson
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Leikkona ársins 2014 í aðalhlutverki

Edda Björg Eyjólfsdóttir
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Leikmynd ársins 2014

Stígur Steinþórsson
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Búningar ársins 2014

Helga I. Stefánsdóttir
Lúkas
Í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Dansari ársins 2014

Elín Signý W. Ragnarsdóttir
Járnmör/Ironsuet
í sviðsetningu Reykjavík Dance Festival

Danshöfundur ársins 2014

Brogan Davison
Dansaðu fyrir mig
Í sviðsetningu Brogan Davison og Péturs Ármannssonar

Saga Sigurðardóttir
Scape of Grace
Í sviðsetningu Reykjavik Dance Festival

Valgerður Rúnarsdóttir, Þyrí Huld Árnadóttir og Urður Hákonardóttir
ÓRAUNVERULEIKIR
Í sviðsetningu Urðar Hákonardóttur, Valgerðar Rúnarsdóttur, Þyríar Huldar Árnadóttur og Þjóðleikhússins

Barnasýning ársins 2014

Aladdín
eftir Bernd Ogrodnik
í sviðsetningu Brúðuheima og Þjóðleikhússins

Fetta Bretta
eftir Tinnu Grétarsdóttur
í sviðsetningu Bíbí og Blaka og Þjóðleikhússins

Hættuför í Huliðsdal
eftir Sölku Guðmundsdóttur
í sviðsetningu Soðins sviðs og Þjóðleikhússins

Unglingurinn
eftir Arnór Björnsson og Óla Gunnar Gunnarsson
í sviðsetningu Gaflaraleikhússins

Sproti ársins 2014

Aldrei óstelandi
fyrir Lúkas
í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins

Arnór Björnsson
og Óli Gunnar Gunnarsson
fyrir Unglinginn
í sviðsetningu Gaflaraleikhússins

Brogan Davison og
Pétur Ármannsson fyrir Dansaðu fyrir mig
í sviðsetningu Brogan Davison og Péturs Ármannssonar

Elín Signý W. Ragnarsdóttir fyrir Járnmör/ Ironsuet
í sviðsetningu Reykjavík Dance Festival

Friðgeir Einarsson fyrir Tiny Guy
í sviðsetningu Kriðpleirs og Lókal

Inga Huld Hákonardóttir fyrir Do Humans Dream of Android Sleep?
í sviðsetningu Ingu Huldar Hákonardóttur

Lilja Sigurðardóttir leikskáld
fyrir Stóru börnin
í sviðsetningu Lab Loka

Tinna Grétarsdóttir og Bíbí og blaka
fyrir Fetta Bretta
Í sviðsetningu Bíbí og blaka og Þjóðleikhússins

Tyrfingur Tyrfingsson leikskáld
fyrir Bláskjá
í sviðsetningu Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins

Hér er hægt að nálgast allar tilnefningarnar: http://stage.is/icelandic/frettir/tilnefningar_til_grimunnar_2014/

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Morgunspjall SL á miðvikudagsmorgnum
http://new.leikhopar.is/wp-content/uploads/2018/05/Morgunspjall-skilti.mp4

Sjálfstæðu Leikhúsin bjóða í Morgunaspjall í Tjarnarbíói á miðvikudagsmorgnum kl. 8.30.   Boðið er upp á morgunmat og svo kemur gesta-spjallari og heldur smá tölu. ...

Gríman 5. júní í Borgarleikhúsinu

 

Gríman verður fyrr á ferðinni þetta árið og er nú 5. júní.

Takið því daginn frá,  sendið sparifötin í hreinsun og rifjum upp...

Áheyrnarprufur í breskan leiklistarháskóla

Rose Bruford, sem er alþjóðlegur leiklistarháskóli í London, mun halda inntökupróf og viðtöl fyrir allar deildir í Hinu Húsinu, Reykjavík þann 7. apríl 2018.

Nánari...