Djöflagangur-sýnt í Mars


Posted on February 16th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×
Nýtt verk eftir Framandverkaflokkinn Kviss búmm bang 
 
Miðasala hafin 
 

-Óvissuferð um eigin undirheima-

Í verkinu býðst þátttakendum að kanna sitt innra myrkur og horfast í augu við þær skuggaverur sem þar kunna að leynast.

Verkið tekur um sex klukkustundir og fer fram í auðn og myrkri á Reykjanesskaga.

Þátttakendur fá mat og tilheyrandi klæði á meðan á verkinu stendur.

Sýningar eru fjórar:
Föstudagur 14. mars
Laugardagur 15. mars
Föstudagur 21. mars
Laugardagur 22. mars

Sýningin hefst kl. 19:00 á BSÍ og lýkur þar uppúr miðnætti.

Einungis sjö manns komast á hverja sýningu.Miðaverð er 8000 kr.
Miðapantanir á djofulgangur@gmail.com

„Þegar allt kemur til alls þá er helsti tilgangur myrkursins að heila okkur og endurnýja“.
-Úr bókinni: Mysteries of the Dark moon eftir Demetra George

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

PITCH SESSION Á EVERYBODY´S SPECTACULAR
VILT ÞÚ TAKA ÞÁTT Í PITCH SESSION Á EVERYBODY´S SPECTACULAR?

Lókal, Reykjavík Dance Festival og Sviðslistasamband Íslands bjóða sviðslistafólki og hópum að sækja um þátttöku...

Upptaka af kynningu á umsóknarkerfi Rannís 11. sept 2017

Upptaka af kynningu á umsóknarkerfi Rannís fyrir sviðslistir.  Tekið upp í Tjarnarbíói 11. september.  Ragnhildur Zoega sérfræðingur frá Rannís og Friðrik Friðriksson framkvæmdastjóri SL...

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2017

Viðmiðunartölur launa- og verkgreiðslna vegna umsókna til Leiklistarráðs 2017

Hér er hægt er að sækja skjal með uppreiknuðum launa- og verkgreiðslum.  Allar launatölur hafa verið...