Djöflagangur-sýnt í Mars


Posted on February 16th, by leikhopar1 in Frettir. No Comments

0 Flares Twitter 0 Facebook 0 Filament.io 0 Flares ×
Nýtt verk eftir Framandverkaflokkinn Kviss búmm bang 
 
Miðasala hafin 
 

-Óvissuferð um eigin undirheima-

Í verkinu býðst þátttakendum að kanna sitt innra myrkur og horfast í augu við þær skuggaverur sem þar kunna að leynast.

Verkið tekur um sex klukkustundir og fer fram í auðn og myrkri á Reykjanesskaga.

Þátttakendur fá mat og tilheyrandi klæði á meðan á verkinu stendur.

Sýningar eru fjórar:
Föstudagur 14. mars
Laugardagur 15. mars
Föstudagur 21. mars
Laugardagur 22. mars

Sýningin hefst kl. 19:00 á BSÍ og lýkur þar uppúr miðnætti.

Einungis sjö manns komast á hverja sýningu.Miðaverð er 8000 kr.
Miðapantanir á djofulgangur@gmail.com

„Þegar allt kemur til alls þá er helsti tilgangur myrkursins að heila okkur og endurnýja“.
-Úr bókinni: Mysteries of the Dark moon eftir Demetra George

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *Fréttir

Fréttir og tilkynningar úr starfi sjálfstæðra sviðslistahópa. Sendið okkur póst á leikhopar@leikhopar.is

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017

Ávarp á Alþjóðlega leiklistardeginum 27. mars 2017 eftir Isabelle Huppert, France

Jæja, hérna erum við þá enn einu sinni saman komin að vori fimmtíu og...

Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt

Hér er að finna nýja glærukynningu á Nordisk Kulturfond og Nordisk Kulturkontakt frá Ásu Richardsdóttur verkefnasendiherra Norræna Menningarsjóðsins.

Kynning-Norrænir-sjóðir-Febrúar-2017-Ása-Richardsdóttir

Inntökupróf Drama Studio London

Einn af fremstu leiklistarskólum Bretlands, Drama Studio London, mun halda áheyrnarprufur í Reykjavík 11 febrúar næstkomandi. Sótt er um skólavist á vefsíðu skólans www.dramastudiolondon.co.uk, en...